TS: I3 3320 + móðurborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
breynir74
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 11. Jún 2013 20:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TS: I3 3320 + móðurborð

Pósturaf breynir74 » Mán 22. Jan 2018 00:41

Er með til sölu i3 3220 örgjörva og Lenovo M2 móðurborð.
Móðurborðið er frekar spes, það kemur úr Thinkcentre M2 desktop vél.
PSU fylgir móðurborðinu þar sem það er með 14 pinna main power en ekki 24 eins og önnur móbós.
https://www.ebay.com/p/IBM-Lenovo-Think ... 1207580422

Verð:
Örri + móðurborð = 12.000
Örri = 7000
móðurborð = 5000

kv
breynir




frr
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: TS: I3 3320 + móðurborð

Pósturaf frr » Fim 25. Jan 2018 15:27

Það væri gagnlegt að hafa wattafjöldann á því PSU sem fylgir með.
Það eru tvær stærðir almennt í gangi.




Höfundur
breynir74
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 11. Jún 2013 20:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS: I3 3320 + móðurborð

Pósturaf breynir74 » Fim 25. Jan 2018 18:38

Wattafjöldinn á Þessu PSU er bara 240 wött en ég hef notað auka PSU til að keyra skjákort og auka hörð drif.