[TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD [Seld]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

[TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD [Seld]

Pósturaf AntiTrust » Þri 16. Jan 2018 16:14

Með til sölu vel með farna Thinkpad X220.

Helstu upplýsingar:

Örgjörvi: Intel i5-2540M @ 2.6Ghz
Vinnsluminni: 6GB DDR3
Diskur: 250GB SSD Samsung Evo (nýlegur)
Skjástærð: 12" IPS (1366x768)
Battery: Nýlegt, heldur ca 10klst hleðslu
Net: WiFi og BlueTooth
Fingrafaralesari
Lýsing á lyklaborð
Íslenskt lyklaborð
Kemur uppsett með Windows 10 Pro

Á docku sem getur fylgt með fyrir rétt verð. Hleðslutæki fylgir að sjálfsögðu.

Verðhugmynd: 40.000




Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD

Pósturaf Fridrikn » Mið 17. Jan 2018 05:51

ehhh.. keypti x230 a ebay fyrir meira en ari a 18,000. thetta er bara ekki virdi 40,000 kannski arid 2012.


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD

Pósturaf kiddi » Mið 17. Jan 2018 10:01

Fridrikn skrifaði:ehhh.. keypti x230 a ebay fyrir meira en ari a 18,000. thetta er bara ekki virdi 40,000 kannski arid 2012.


Seljanda er frjálst að setja upp það verð sem honum sýnist, markaðurinn ákveður hvort það sé sanngjarnt eða ekki. Svo segir hann verðhugmynd en leggur þetta ekki upp sem fast verð. Þar að auki eru sambærilegar vélar aldrei komnar frá eBay til Íslands með flutningi og vsk fyrir minna en 30.000, m.ö.o. þá var þetta óþarfa, illa ígrundað komment sem eitrar fyrir seljanda.




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD

Pósturaf AntiTrust » Mið 17. Jan 2018 10:45

Fridrikn skrifaði:ehhh.. keypti x230 a ebay fyrir meira en ari a 18,000. thetta er bara ekki virdi 40,000 kannski arid 2012.


Til að byrja með set ég mjög stórt vafamerki við það að þú hafir keypt X230 vél í standi með öllu komna heim á 18þúsund - ef svo er þá var það lottóvinningsdíll.

Ódýrasta X220 vélin á eBay núna væri komin heim á rétt undir 30þúsund og hún er með helmingi minni SSD og lakari örgjörva.

Ég set verðhugmynd 40 þúsund, og er þar með búinn að opna fyrir tilboð undir þeirri tölu.




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD

Pósturaf AntiTrust » Mið 17. Jan 2018 12:21

Seld.




Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD

Pósturaf Fridrikn » Fös 19. Jan 2018 14:42

kiddi skrifaði:
Fridrikn skrifaði:ehhh.. keypti x230 a ebay fyrir meira en ari a 18,000. thetta er bara ekki virdi 40,000 kannski arid 2012.


Seljanda er frjálst að setja upp það verð sem honum sýnist, markaðurinn ákveður hvort það sé sanngjarnt eða ekki. Svo segir hann verðhugmynd en leggur þetta ekki upp sem fast verð. Þar að auki eru sambærilegar vélar aldrei komnar frá eBay til Íslands með flutningi og vsk fyrir minna en 30.000, m.ö.o. þá var þetta óþarfa, illa ígrundað komment sem eitrar fyrir seljanda.


Thetta comment var kannski smá ærumeiðing en það er hægt að fá þessar vélar ódýrar, var að fá t430 og t420 á 10k stykki frá surplus. þetta er samt alveg hagstætt verð þegar að þú hugsar út í supply/demand á íslandi. Samt sem áður getur maður fengið þær fyrir lítið ef að þú býður í 2 eða svo vikur.

en ef að þú ert ehv nískur gyðingur eins og ég sem er til í að bíða í 2 vikur eftir vél frá englandi eða bna þá stendu punkturinn minn. kíkti á ebay og fann strax nokkrar hráódýrar.


https://www.ebay.com/itm/LENOVO-X220-42 ... SwKXdaXSZS

https://www.ebay.com/itm/Lenovo-Thinkpa ... SwnMBaYPgY

13.000 med ssd og i7 + 5.000 i shipping
7.000 med hdd og i5 + 1.200 i shipping


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD [Seld]

Pósturaf kiddi » Fös 19. Jan 2018 15:15

Þetta eru ekki buy now verð heldur boðin eins og þau standa, ósamþykkt. Og þú ert heldur ekki að reikna með VSK sem þarf að greiða við komu til landsins þannig að þar munar líka talsvert. Minn punktur stendur ennþá líka ;-)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD [Seld]

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Jan 2018 15:54

kiddi skrifaði:Þetta eru ekki buy now verð heldur boðin eins og þau standa, ósamþykkt. Og þú ert heldur ekki að reikna með VSK sem þarf að greiða við komu til landsins þannig að þar munar líka talsvert. Minn punktur stendur ennþá líka ;-)

Og þú færð ekki Íslenskt lyklaborð með tölvunum á eBay en fyrir marga er það stór plús.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1449
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD

Pósturaf Lexxinn » Fös 19. Jan 2018 16:52

Fridrikn skrifaði:
kiddi skrifaði:
Fridrikn skrifaði:ehhh.. keypti x230 a ebay fyrir meira en ari a 18,000. thetta er bara ekki virdi 40,000 kannski arid 2012.


Seljanda er frjálst að setja upp það verð sem honum sýnist, markaðurinn ákveður hvort það sé sanngjarnt eða ekki. Svo segir hann verðhugmynd en leggur þetta ekki upp sem fast verð. Þar að auki eru sambærilegar vélar aldrei komnar frá eBay til Íslands með flutningi og vsk fyrir minna en 30.000, m.ö.o. þá var þetta óþarfa, illa ígrundað komment sem eitrar fyrir seljanda.


https://www.ebay.com/itm/LENOVO-X220-42 ... SwKXdaXSZS

https://www.ebay.com/itm/Lenovo-Thinkpa ... SwnMBaYPgY

13.000 med ssd og i7 + 5.000 i shipping
7.000 med hdd og i5 + 1.200 i shipping


Samkvæmt ebay eru hvorug þessara véla með SSD. OP segist vera með nýlegan EVO250gb sem kostar 13.900 ódýrast skv verðvaktinni, nýlegt batterí (nýtt kostar 13.990 hjá Nýherja/Origo). Sá sem keypti vélina var að gera mjög góðan díl. Einnig er vélin hér með 6gb í minni en báðar í link 4gb.

i7 vélin sem þú linkar á væri komin heim á 23þ með tolli og bresku lyklaborði :pjuke

over and out captain :fly