Síða 1 af 1

Gefins PoE power brick

Sent: Mið 20. Des 2017 19:37
af Hjaltiatla
Er með til á lager slatta af gömlum Ubiquity POE Switching Mode power supply (power injector) búnaði sem ég hafði Hugsað mér að gefa.

Input:100-240V~50/60Hz 0.3A
Model: GP335-240-050
Output:DC 24V 0.5A

Mynd

S:8657956

Edit:11 stk af 30 frátekin.

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Mið 20. Des 2017 20:39
af hagur
Virkar þetta með Unifi access punktunum? Mér skilst að þeir noti ekki alveg standard POE.

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Mið 20. Des 2017 20:49
af Hjaltiatla
hagur skrifaði:Virkar þetta með Unifi access punktunum? Mér skilst að þeir noti ekki alveg standard POE.


Jebb, hef verið að nota þessa fyrir Unifi Access punkta. Þetta er 100 mbps týpan
https://www.ubnt.com/accessories/poe-adapters/

5 stk farin af sirka 30 stk sem ég á til.

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Mið 20. Des 2017 22:02
af hagur
Já ég var einmitt að spyrja fyrir þennan sem tók 5 stk hjá þér ;-) Ég væri reyndar til í að taka einn hjá þér til að eiga til vara. Kannski að þú látir hann fá 6 stk og ég taki einn hjá honum.

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Mið 20. Des 2017 22:03
af Hjaltiatla
hagur skrifaði:Já ég var einmitt að spyrja fyrir þennan sem tók 5 stk hjá þér ;-) Ég væri reyndar til í að taka einn hjá þér til að eiga til vara. Kannski að þú látir hann fá 6 stk og ég taki einn hjá honum.


Minnsta mál :)

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Mið 20. Des 2017 23:07
af hagur
Hjaltiatla skrifaði:
hagur skrifaði:Já ég var einmitt að spyrja fyrir þennan sem tók 5 stk hjá þér ;-) Ég væri reyndar til í að taka einn hjá þér til að eiga til vara. Kannski að þú látir hann fá 6 stk og ég taki einn hjá honum.


Minnsta mál :)


Flott, hann ætlar þá að taka 6 stk þegar hann pikkar þetta upp til þín.

Kærar þakkir !

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Sun 07. Jan 2018 11:11
af sigxx
Er þetta ennþá til? Ég væri alveg til í þiggja hjá þér

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Sun 07. Jan 2018 12:04
af Hjaltiatla
jebb, ég skal senda þér PM hvernig þú getur nálgast nokkra.

Kv.Hjalti

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Mán 05. Mar 2018 16:33
af Hreggi89
Sæll Hjalti

Er nokkuð eitthvað eftir af þessum PSUs?

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Þri 06. Mar 2018 09:46
af JohnnyX
Ef það er eitthvað eftir væri ég til í einn :)

Re: Gefins PoE power brick

Sent: Þri 06. Mar 2018 09:54
af Hjaltiatla
Sælir

Sendiði mér PM.

Ég á eitthvað til ennþá.