[TS] Vatnskæling og viftur

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

[TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Mið 01. Nóv 2017 23:31

Ég er með vatnskælingarsett til sölu. Um er að ræða 240mm vatnskassa, Eheim dælu, tvær 120mm viftur og vatnsblokk úr kopar sem ég hef ekki upplýsingar um. Einnig fylgir rúmlega þrír metrar af slöngu og sjö skrúfur til að festa vifturnar við vatnskassann. Bæði vifturnar og dælan nota 4-pin aflgjafarafmagnstengi. Dælan situr á gúmmífótum til að minnka hávaða.

Verð er 4.500 kr. eða besta tilboð.

Mynd

Hér er albúm með fleiri myndum.

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ég er einnig með tvær viftur til sölu.

1. 90mm Coolermaster vifta með PWM. Tengist beint í móðurborðið og tölvan getur stýrt hraðanum (t.d. eftir hitastigi). Verð 1.000 kr. Mynd.

2. 120mm Coolermaster vifta án tengis. Verð 500 kr. Mynd.
Síðast breytt af KristinnK á Fim 09. Nóv 2017 20:06, breytt samtals 2 sinnum.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Fim 02. Nóv 2017 20:56

Upp. Ekki vera feimin við að bjóða, ég verð feginn að leysa smá skápapláss.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Lau 04. Nóv 2017 21:47

Upp.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Sun 05. Nóv 2017 20:30

Upp.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Þri 07. Nóv 2017 13:18

Upp. Lækkað ,,buy it now" verð, og alltaf opið fyrir tilboðum.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Mið 08. Nóv 2017 22:01

Upp.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Fim 09. Nóv 2017 20:06

Upp.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf Hnykill » Fim 09. Nóv 2017 20:36

á hvaða socket passsar þetta ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Fös 10. Nóv 2017 09:10

Ég veit ekkert um þessa vatnsblokk, hún er með tvö skrúfugöt, og myndi líklega þurfa einhverskonar bracket til að festa á örgjörva. Það væri líklega best að kaupa vatnsblokk sér til að nota með þessu. Hér er review frá 2016 með fimm vatnsblokkum sem myndu örugglega virka miklu betur en sú sem ég læt fylgja með þessu dóti sem ég er að selja.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Lau 11. Nóv 2017 14:00

Upp. Bara 240mm vatnskassi kostar yfir 10 þús krónur kominn heim nýr. 4.500 kr. fyrir vatnskassa + dælu + viftur + slöngur er vel þess virði ef einhver hefur áhuga á vatnskælingu.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Þri 14. Nóv 2017 01:21

Upp.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Fim 16. Nóv 2017 17:32

Upp.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf Hreggi89 » Fim 16. Nóv 2017 19:07

Já þetta er rugl verð fyrir þennan pakka, myndi hiklaust stökkva á hann ef ég væri ekki nýlega búinn að fá mér Noctua nd-14. Gangi þér vel með söluna!


Allt of mikið af græjum/drasli.

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf jojoharalds » Fim 16. Nóv 2017 20:31

þetta er bara eitthvað ali dót......myndi aldrei trysta þessu....


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæling og viftur

Pósturaf KristinnK » Fös 17. Nóv 2017 17:34

Upp.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580