Síða 1 af 1

[TS] Asus i5 2.8Ghz 15.6" fartölva (LÆKKAÐ VERÐ)

Sent: Sun 22. Okt 2017 16:49
af Steinistud
Flott fartölva með löggilt Windows 10 stýrikerfi, stór skjár og fínasta skjákort. Hún virkar vel í skólann en er líka með skjákort sem ræður við flesta leiki í dag. Keypt 2015.

ATH Þarf að skipta um batterí en fyrir utan það virkar vélin 100% tengd í vegg. Engir aðrir kvillar.

Tækniupplýsingar
Core i5 4200H / 2.8 GHz, Windows 8.1 64-bita, 8 GB RAM, 1 TB HDD, DVD SuperMulti, 15.6" 1920 x 1080 ( Full HD ), NVIDIA GeForce GTX 850M

Verðhugmynd 75 þúsund, eða besta boð.

Býð upp á að setja upp vélina eftir óskum, og kemur straujuð af öllum gögnum tilbúin í notkun.

Re: [TS] Asus i5 2.8Ghz 15.6" fartölva (LÆKKAÐ VERÐ)

Sent: Mán 30. Okt 2017 13:05
af Steinistud
ATH LÆKKAÐ VERÐ!

Re: [TS] Asus i5 2.8Ghz 15.6" fartölva (LÆKKAÐ VERÐ)

Sent: Mán 30. Okt 2017 17:41
af kizi86
held þessi verðhugmynd þín sé dálitið off the chart... i7 tölva með 860m skjákorti og ssd á 50k til sölu hérna.. en já gangi þér vel með söluna :)

Re: [TS] Asus i5 2.8Ghz 15.6" fartölva (LÆKKAÐ VERÐ)

Sent: Þri 31. Okt 2017 15:44
af Steinistud
kizi86 skrifaði:held þessi verðhugmynd þín sé dálitið off the chart... i7 tölva með 860m skjákorti og ssd á 50k til sölu hérna.. en já gangi þér vel með söluna :)


Eitthversstaðar byrjar maður, en takk fyrir ábendinguna.