[Farið] Intel S2600GL4 Socket R LGA2011 Dual Xeon Server móðurborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

[Farið] Intel S2600GL4 Socket R LGA2011 Dual Xeon Server móðurborð

Pósturaf Klemmi » Mán 16. Okt 2017 13:43

Sæl veriði,

pantaði mér þetta ónotaða móðurborð í fyrra, ætlaði alltaf að dúlla mér við að púsla einhverju í kringum það en kom því aldrei í verk.
Upplýsingar af síðu framleiðanda

Fæst því gefins.

Vek þó athygli á að það þarf sérstaka aflgjafa í það (DPS-750XB A), sem fást á ~$50-60 á eBay :)
Einnig þarf að finna einhverja leið til að gefa hörðum diskum straum, það eru output á móðurborðinu sem ætti að vera hægt er að mixxa með einum eða öðrum hætti.

Svo til að gera þetta enn meira spennandi, þá passar það ekki í neina hefðbundna kassa, svo þetta nýtist helst einhverjum sem langar að púsla og leika sér að dunda við þetta...
Eða einhver sem á server sem er með svona borði og langar að eiga backup.

Bestu kveðjur,
Klemmi

PS.
Þegar ég spái í því, þá er líka hægt að útfæra einhverja svona snilld :)

Mynd




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Intel S2600GL4 Socket R LGA2011 Dual Xeon Server móðurborð

Pósturaf Klemmi » Þri 17. Okt 2017 11:16

Upp upp



Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Farið] Intel S2600GL4 Socket R LGA2011 Dual Xeon Server móðurborð

Pósturaf Hreggi89 » Mið 10. Jan 2018 11:57

Klemmi geturu breytt þessu úr Farið í Gefins? Ég fann ekki tíma til að fara í þetta og ætlaði að gefa þetta á annann sem hefur ekki enn sótt það.

Muna svo að senda á mig ef þið viljið fá borðið.


Allt of mikið af græjum/drasli.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Farið] Intel S2600GL4 Socket R LGA2011 Dual Xeon Server móðurborð

Pósturaf gnarr » Mið 10. Jan 2018 12:51

Ég skal taka það ef enginn annar er að bíða eftir því. Er með örgjörva tilbúinn í það og get klárlega notað þetta borð :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Farið] Intel S2600GL4 Socket R LGA2011 Dual Xeon Server móðurborð

Pósturaf Hreggi89 » Mið 10. Jan 2018 13:08

Enginn búinn að hafa samband, PM me!


Allt of mikið af græjum/drasli.


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: [Farið] Intel S2600GL4 Socket R LGA2011 Dual Xeon Server móðurborð

Pósturaf Klemmi » Mið 10. Jan 2018 13:12

Hreggi89 skrifaði:Enginn búinn að hafa samband, PM me!

Sorry, ég missti af fyrri póstinum frá þér :)

En endilega gerðu bara nýjan póst, annars er hætt við að fólk hafi samband við mig í fljótfærni, ef það stendur bara gefins efst og postað af mér ;)



Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Farið] Intel S2600GL4 Socket R LGA2011 Dual Xeon Server móðurborð

Pósturaf Hreggi89 » Mið 10. Jan 2018 13:17

Já auðvitað, vonum að það endi ekki þannig. Gnarr ætlar að taka það þannig þetta er komið. Niður með þennann þráð!!


Allt of mikið af græjum/drasli.