TS: XFX rx480 GTR

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
theo112
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 21. Ágú 2017 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TS: XFX rx480 GTR

Pósturaf theo112 » Mán 21. Ágú 2017 15:29

Er með til sölu magnað vel með farið og nýlegt skjákort frá XFX, sem er uppselt allstaðar það er frábært í leikina!
Verðhugmynd 50k.

Mynd

Af einhverjum ástæðum tókst mér ekki að setja inn hinar myndirnar, ég læt því fylgja með google drive link á hinar myndirnar.
https://drive.google.com/open?id=0B1tolfEO1KD3QXNlZERPaUFiY0k

Áhugasamir sendi skilaboð eða hringi í 821-1682.


Intel i7 6700 - Fatal1ty Z170 Gaming-ITX/ac - EVGA 16G-D4-2400-MR - NH-U12S - Fractal Design Core 500 - be quiet! Pure Power 10 600W

Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: TS: XFX rx480 GTR

Pósturaf Aron Flavio » Mán 21. Ágú 2017 16:07

af hverju að kaupa notað RX 480 á 50.000 þegar þú getur fengið nýtt 4/580 undir 50.000?
Viðhengi
rx480.png
rx480.png (63.15 KiB) Skoðað 1116 sinnum



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: TS: XFX rx480 GTR

Pósturaf siggi83 » Mán 21. Ágú 2017 17:10

Hvaða rx 480? Þau eru öll uppseld.



Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: TS: XFX rx480 GTR

Pósturaf Aron Flavio » Mán 21. Ágú 2017 17:21

siggi83 skrifaði:Hvaða rx 480? Þau eru öll uppseld.


færð þér þá bara í staðinn 1060 6gb á enn lægra verði eða splæsir í 1070 fyrir 10þús meira ;)



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: TS: XFX rx480 GTR

Pósturaf siggi83 » Mán 21. Ágú 2017 18:57

Verðin eru samt orðin alveg fáránleg á AMD kortunum út af þessu Ethereum mining brjálæði.



Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: TS: XFX rx480 GTR

Pósturaf Aron Flavio » Mán 21. Ágú 2017 19:13

siggi83 skrifaði:Verðin eru samt orðin alveg fáránleg á AMD kortunum út af þessu Ethereum mining brjálæði.


Jebb en hvað geturu svo sem gert í því ¯\_(ツ)_/¯ ?




Crancster
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 06. Feb 2013 01:24
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: TS: XFX rx480 GTR

Pósturaf Crancster » Þri 22. Ágú 2017 14:16

siggi83 skrifaði:Hvaða rx 480? Þau eru öll uppseld.


Til á lager hjá Tölvutek á 51.990 kr.

https://tolvutek.is/vara/gigabyte-radeon-rx-580-aorus-xtr-skjakort-8gb-gddr5