Virði leikjatölvu!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Gummiandri
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 20:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Virði leikjatölvu!

Pósturaf Gummiandri » Þri 04. Apr 2017 21:58

Góðan daginn ég hef verið að velta því fyrir mér hvað ég fengi fyrir þennan flotta leikjturn:
Cpu: i5-3570k hefur aldrei verið yfirklukkaður.
Gpu: Msi r7 360 2gb flott kort, mánaðargamalt.
Ram: 8gb DDR3
Power supply: 600watta coolermaster, mánaðargamall.
Storage: WD 1TB WD Caviar Blue 3.5"
Storage 2: Kingston SSDNow V100 256GB SATA II
Fyrsta verðhugmyndin mín var 60-70k en ég veit ekki hversu raunhæft það er!



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Virði leikjatölvu!

Pósturaf HalistaX » Mið 05. Apr 2017 10:42

60k og 60k absolute max.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Virði leikjatölvu!

Pósturaf linenoise » Mið 05. Apr 2017 11:00

Smá breakdown. Mitt mat, ekki heilagt.

Gamall örri sem performar eins og i5 6500. 15K
Lítið notað 360 skjákort 11-12K (15K nýtt)
Mobo? Hvaða mobo er þetta? 5K-20K.
Minni 5-7K
Ódýrt PSU, næstum nýtt. 9K (12-13k nýtt?)
HDD 5K
Budget SSD. 8K
Kassi 5-15K? Ef no name, eða illa farinn þá bara 5.

Það er væntanlega kæling á örranum?

Ég fæ 63K sem minimum virði. Ef móðurborðið er fínt eða kassinn, þá hækkar virðið. Hins vegar er spurningin hvort það sé markaður fyrir svona tölvu.

Hvað ræður hún við með þessu skjákorti?




Höfundur
Gummiandri
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 20:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Virði leikjatölvu!

Pósturaf Gummiandri » Mið 05. Apr 2017 23:49

linenoise skrifaði:Smá breakdown. Mitt mat, ekki heilagt.

Gamall örri sem performar eins og i5 6500. 15K
Lítið notað 360 skjákort 11-12K (15K nýtt)
Mobo? Hvaða mobo er þetta? 5K-20K.
Minni 5-7K
Ódýrt PSU, næstum nýtt. 9K (12-13k nýtt?)
HDD 5K
Budget SSD. 8K
Kassi 5-15K? Ef no name, eða illa farinn þá bara 5.

Það er væntanlega kæling á örranum?

Ég fæ 63K sem minimum virði. Ef móðurborðið er fínt eða kassinn, þá hækkar virðið. Hins vegar er spurningin hvort það sé markaður fyrir svona tölvu.

Hvað ræður hún við með þessu skjákorti?




Motherboard er ASUS P8H61-M LX2
Kassinn er OEM Elite 310 Mid-Tower Gaming Case
Stock kæling er a örranum
Get keyrt Gta á high og fengið 40-60 fps
Get keyrt Cs-Go á high og fengið 100-200 fps ef ekki meira,