[SELDUR] Notaður Samsung Galaxy S4

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

[SELDUR] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf Tonikallinn » Sun 12. Feb 2017 16:43

Er í kringum 3 ára, vel með farinn. Lítur út fyrir að hann styðji ekki 4G

Litur:Svartur
Verð: 10k
Síðast breytt af Tonikallinn á Sun 19. Mar 2017 02:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf audiophile » Mán 13. Feb 2017 09:07

S4 styður alveg 4G

S4 styður LTE Cat3 100/50 Mbps

S4+ sem kom aðeins seinna og stundum kallaður S4 4G er bara með aðeins betra 4G loftnet eða LTE-A Cat4 150/50 Mbps


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf Tonikallinn » Mán 13. Feb 2017 10:26

audiophile skrifaði:S4 styður alveg 4G

S4 styður LTE Cat3 100/50 Mbps

S4+ sem kom aðeins seinna og stundum kallaður S4 4G er bara með aðeins betra 4G loftnet eða LTE-A Cat4 150/50 Mbps

Sá ekki ekki LTE í settings, bara hitt sem er fyrir 3g, tjékka samt aftur í dag




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf Tonikallinn » Mán 13. Feb 2017 17:25

audiophile skrifaði:S4 styður alveg 4G

S4 styður LTE Cat3 100/50 Mbps

S4+ sem kom aðeins seinna og stundum kallaður S4 4G er bara með aðeins betra 4G loftnet eða LTE-A Cat4 150/50 Mbps

14870067013911913753441.jpg
14870067013911913753441.jpg (2.15 MiB) Skoðað 932 sinnum



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf hfwf » Mán 13. Feb 2017 18:01

I9500 týpan sýnist mér á öllu, sú sem kom fyrst. Styður einmitt ekki 4g.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1985
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf einarhr » Þri 14. Feb 2017 09:06



| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf Tonikallinn » Lau 18. Feb 2017 01:05


Þessi sem ég er með er allavegana ekki 4g, setti mynd af valmöguleikunum fyrir ofan




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf Tonikallinn » Mið 22. Feb 2017 18:53

.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf chaplin » Mið 22. Feb 2017 18:58

Getur þú farið í "Um tækið" og postað mynd af því? Ætti að vera neðst niðir í Stillingum.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf Tonikallinn » Mið 22. Feb 2017 19:29

chaplin skrifaði:Getur þú farið í "Um tækið" og postað mynd af því? Ætti að vera neðst niðir í Stillingum.

Lítur úr fyrir að vera keyptur í United Arab Emirates. Örugglega ástæðan að 4G er ekki
20170222_192820.jpg
20170222_192820.jpg (1.93 MiB) Skoðað 762 sinnum



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf chaplin » Mið 22. Feb 2017 20:52

Tonikallinn skrifaði:
chaplin skrifaði:Getur þú farið í "Um tækið" og postað mynd af því? Ætti að vera neðst niðir í Stillingum.

Lítur úr fyrir að vera keyptur í United Arab Emirates. Örugglega ástæðan að 4G er ekki
20170222_192820.jpg


Já hann er með rangt modem (grunntíðnis útgáfu), ef kaupandi nennir að flash-a nýtt modem þá er hann kominn með 4G.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

Pósturaf Tonikallinn » Fim 02. Mar 2017 14:03

chaplin skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
chaplin skrifaði:Getur þú farið í "Um tækið" og postað mynd af því? Ætti að vera neðst niðir í Stillingum.

Lítur úr fyrir að vera keyptur í United Arab Emirates. Örugglega ástæðan að 4G er ekki
20170222_192820.jpg


Já hann er með rangt modem (grunntíðnis útgáfu), ef kaupandi nennir að flash-a nýtt modem þá er hann kominn með 4G.

Það sem hann sagði.....ég hélt nú bara að símar væri fastir í svona stillingum. Maður lærir eitthvað nýtt á hverjum degi


Síðast „Bumpað“ af Tonikallinn á Fim 02. Mar 2017 14:03.