Síða 1 af 1

Flottur tölvukassi og 2TB Toshiba SATA3 diskur

Sent: Mið 14. Des 2016 21:16
af Helgi350
http://kisildalur.is/?p=2&id=2747

Er með þennan kassa til sölu uppfærðum viftum. Upprunarlegu umbúðir fylgja og afrit af kvittun með ábyrgð.

15þ

Get látið Xigmatek X-Calibre 600w aflgjafa með fyrir aukaverð.

Er svo með Toshiba SATA3 2TB disk - 7200 snúninga - 64mb buffer - 3.5"

Tilboð

Re: Flottur tölvukassi og 2TB Toshiba SATA3 diskur

Sent: Mið 14. Des 2016 22:42
af worghal
2þ í diskinn sem fyrsta boð.

Re: Flottur tölvukassi og 2TB Toshiba SATA3 diskur

Sent: Fim 22. Des 2016 00:48
af Lunesta
3k í diskinn

Re: Flottur tölvukassi og 2TB Toshiba SATA3 diskur

Sent: Fim 22. Des 2016 08:56
af Daniel214
Hvað eru margar viftur í kassanum, fylgja original vifturnar með og hvenær var kassinn og aflgjafinn keyptur?

Re: Flottur tölvukassi og 2TB Toshiba SATA3 diskur

Sent: Lau 24. Des 2016 22:45
af danniornsmarason
5k í diskinn

Re: Flottur tölvukassi og 2TB Toshiba SATA3 diskur

Sent: Fös 13. Jan 2017 18:01
af ASUStek
6k í diskinn