Síða 1 af 1

Má eyða

Sent: Fim 10. Nóv 2016 21:03
af siggi83
Er með nýlega m-itx tölvu til sölu.
Ástæða sölu er að ég er með kominn með aðra tölvu og þessi á bara eftir að rykfalla inn í skáp.

Allt var keypt á milli ágúst, október á síðasta ári þannig flest er í ábyrgð nema örgjörvinn.
Læt fylgja alla fylgihluti sem ég finn.
Þessi tölva getur hentað sem NAS server því móðurborðið er með 8 SATA tengi, styður Xeon og ECC minni.

Mynd
Fractal Design Node 304

Specs:
Kassi: Fractal Design Node 304 - 7.000 kr.
Aflgjafi: Corsair CX550M - 10.000 kr.
Örgj0rvi: Intel i7-6400T ES - 15.000 kr.
Kæling: Noctua NH-L9i - 7.000 kr.
Móðurborð: ASRock Rack C236 WSI - 16.000 kr.
Minni: 2x8GB DDR4 Crucial Ballistix Sport LT 2400MHz - 13.000 kr.
Skjákort: MSI GeForce N210 - 5.000 kr.
HDD: 1TB Seagate 7200 rpm - 5.000 kr.

Verð ef allt er keypt saman: 65.000 kr.

Sendið tilboð í PM eða siggigumm10 (hjá) gmail.com

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Fös 11. Nóv 2016 04:05
af Rabcor
Skjákort, SSD og 32GB ECC minni í gagnageymslu? Þetta er léttur server, sem doublar sem gagnageymsla frekar en gagnageymsla sem doublar sem server. Interesting samsetning samt.

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Fös 11. Nóv 2016 12:20
af siggi83
Þessi server átti að vera að keyra FreeNAS. FreeNAS elskar minni..
SSD diskurinn er notaður í cache í Unraid.
Serverinn keyrir Plex eins og ekkert sé og ég næ alveg 150 MB/s.
Skjákortið er venjulega ekki í servernum nema að ég þurfi að komast í biosið.

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Fös 11. Nóv 2016 13:55
af nidur
Flott vél, virkar örugglega mjög vel sem Vmware server líka, miðað við speccana

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Fös 11. Nóv 2016 14:43
af siggi83
Jú er með ubuntu og linux mint virtual vélar.

Ætlaði að gera svona 2 pc's one cpu eins og Linus gerði. En gtx 980 kortið mitt vill ekki virka almennilega með unraid.

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Fös 11. Nóv 2016 14:59
af Hjaltiatla
nidur skrifaði:Flott vél, virkar örugglega mjög vel sem Vmware server líka, miðað við speccana


Jebb , Intel chipset og Intel Nic á móðurborðinu (virkar pottþétt með vmware).

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Fös 11. Nóv 2016 15:07
af Hjaltiatla
siggi83 skrifaði:Jú er með ubuntu og linux mint virtual vélar.

Ætlaði að gera svona 2 pc's one cpu eins og Linus gerði. En gtx 980 kortið mitt vill ekki virka almennilega með unraid.


Þar sem ég er ekki mikill gamer og sé ekki pointið með að gera þetta sem Linus var að sýna (sé allavegana meira point að gera PCI passthrough á skjákorti yfir í sýndavél t.d ef maður er að standa í video editing og vill keyra þannig vinnslu á VM, hef séð það gert í Vmware uppsetningu).

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Fös 11. Nóv 2016 15:53
af siggi83
Maður myndi líka þurfa tvö skjákort í þetta 2 pcs one tower.
Ætlaði að setja þetta myndband.

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Fös 11. Nóv 2016 16:40
af Rabcor
Frekar spennandi stöff, mín lausn var 2 full fledged tölvur í einum kassa (Phanteks Enthoo Mini XL DS) með einn skjá lyklaborð og mús. er svo bara með usb switch á borðinu (sem var surprisingly erfitt að finna :O ) og ýti bara á takka til að skipta á milli, cus fuck dual booting. :happy

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Fös 11. Nóv 2016 17:37
af siggi83
Minna hugbúnaðarvesen þannig, bara henda saman tveimur windows tölvum og tengja kvm switch við þær.
Mig langaði upphaflega í eina tölvu sem sæi um allt með unraid.
Ég ætla að gera það um leið og ég sel þessa en ekki nota unraid bara windows.

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Lau 12. Nóv 2016 11:00
af andribolla
siggi83 skrifaði:Þessi server átti að vera að keyra FreeNAS. FreeNAS elskar minni..
SSD diskurinn er notaður í cache í Unraid.
Serverinn keyrir Plex eins og ekkert sé og ég næ alveg 150 MB/s.
Skjákortið er venjulega ekki í servernum nema að ég þurfi að komast í biosið.


siggi83 skrifaði:Minna hugbúnaðarvesen þannig, bara henda saman tveimur windows tölvum og tengja kvm switch við þær.
Mig langaði upphaflega í eina tölvu sem sæi um allt með unraid.
Ég ætla að gera það um leið og ég sel þessa en ekki nota unraid bara windows.


Þetta er flott vél hjá þér :)

er sjálfur búin að vera að spá í að setja upp svipaða vél
* Unraid
- Plex server
- 1-2 Virtual vélar með sitt eigið skjákort

hvað var það í þessari vél sem gekk ekki upp ? :O

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Lau 12. Nóv 2016 11:07
af asgeirbjarnason
Hvar voruð þið allir þegar ég var að spyrast fyrir um PCI passthrough um daginn?! Ég er einmitt líka með vél í Node 304 kassa sem ég er að nota sem Plex (reyndar Emby, en same diff) vél, HTPC, NAS og með Windows leikja VM.

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Lau 12. Nóv 2016 11:48
af siggi83
GTX 980 kortið styður illa pcie passthrough. Gæti flashað skjákortið með custom bios en vildi ekki missa ábyrgðina á því ef eitthvað skyldi klikka. Þetta virkar með amd kortunum betur og einhverjum ákveðnum nvidia kortum eins og gtx 980ti eða einhverjum eldri kortum.
Ubuntu og linux mint virkuðu vel en missi fljótt þolinmæðina á linux er meira fyrir vélbúnað heldur en að fikta í stýrikerfum.
Ég var upprunalega með xeon örgjörvann í tölvunni í lýsingunni og ecc minnin. En fékk nóg að því að vera fastur með linux þannig ég ákvað að búa til lítinn nas með öllum server vélbúnaðinum sem ég átti.
Þessa tölvu vantar bara skjákort sem styður pci passthrough og þá getur maður sett þetta upp eins og maður vill.

Re: [TS] 12TB NAS Server

Sent: Þri 15. Nóv 2016 20:32
af BugsyB
býð þér 120k