[TS] Chuwi HI 12 og aukahlutir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

[TS] Chuwi HI 12 og aukahlutir

Pósturaf Kristján Gerhard » Mið 09. Nóv 2016 15:20

Til sölu Chuwi HI12 surface clone.

Tablet
Lyklaborð
Penni
Case

Keypt í sumar en hentar ekki alveg í það sem hún var hugsuð fyrir.

Tilboð óskast.




Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Chuwi HI 12 og aukahlutir

Pósturaf Rabcor » Fös 11. Nóv 2016 04:16

heyrði að þessar tablets væru með svo lélegt igpu að þær höndli ekki einu sinni video streaming, er það satt?

Hvað ætlaðiru að nota tabletið í sem það virkaði ekki fyrir, og hvernig ástandi er tabletið í? hversu mikið notað? hvernig er batteríið? hvað er hún gömul? etc




Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Chuwi HI 12 og aukahlutir

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 11. Nóv 2016 10:37

Varðandi video streaming þá hef ég notað hana aðeins með Plex og það virkar fínt.

Keypt sem létt og handhæg vél í vinnuferðir. Vandamálið er að það er ekkert þægilegt að vera með svona 2in1 lausn í því, létt fartölva er þægilegri en eitthvað sem er hægt að taka í sundur.

Þetta er allt sem nýtt, kom til landsing mánaðarmótin júní/júli. Mjög lítið notað og batterýið er búið að fara í gegnum svona ca. 10 cycles ef ég ætti að giska.




Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Chuwi HI 12 og aukahlutir

Pósturaf Rabcor » Fös 11. Nóv 2016 13:46

Allright, mig langar svolítið að nota hana sem svona mobile photoshop vél, ef þú þekkir það eitthvað er spurning hvernig hún er að hegða sér í photoshop, sérstaklega þá með 100-200px stærð paintbrush, væri æðislegt ef þú getur checkað það fyrir mig (aðal pælingin mín er að hún laggi ekki á eftir þegar maður geri stór strokes) gætir annars testað sama í Krita líka sem er frítt forrit ef þú nennir. Væri líka gott að vita að pressure sensitivityið virkar definitely með allavega öðru af þessum forritum.

Ég hélt ég mundi aldrei kaupa mér tablet samt, en ég skal bjóða 25 þúsund í þetta, hvernig fyndist þér það? Get líka alternatively boðið þér 1tb SSD í skipti sem er ónotað.