[TS] 27" 144hz Philips skjár 1ms

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] 27" 144hz Philips skjár 1ms

Pósturaf TheVikingmen » Mán 31. Okt 2016 15:07

Til sölu 27" 144hz skjár 1 ára sirka

Framleiðandi - Philips
Týpunúmer - 272G5DJEB
Skjáflötur - 27" / 68.6 cm
Upplausn - 1920 x 1080 í 144Hz
Svartími - 1 ms (GtG)
Birta - 300 cd/m2
Skerpa - 80.000.000:1 (1000:1)
Skjáhlutfall - 16:09
Baklýsingartækni - W-LED
Litafjöldi - 16,7 M
Sjónarhorn - 170°(H) / 160° (V)
Tengi - DVI / VGA / HDMI / MHL-HDMI / DisplayPort
Orkunotkun< - 24.6 W
Stærð - 639 x 580 x 242 mm
Þyngd - 7,5 kg
Hátalarar - Nei
Punktastærð - 0,311 x 0,311
Filma - TN
Standur - Heigh, Pivot, Swivel og Tilt ásamt Vesa 100mm
Annað - HDMI audio Out, USB3, Smart Keypad

http://tl.is/product/27-philips-272g5djeb-1ms1920x1080


Verð: 60þ


Nörd er jákvætt orð!

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 27" 144hz Philips skjár 1ms

Pósturaf BugsyB » Mán 31. Okt 2016 15:26

Kostar nýr 78k, býð 30k

Sent from my SM-G935F using Tapatalk


Símvirki.

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 27" 144hz Philips skjár 1ms

Pósturaf Urri » Mán 31. Okt 2016 15:34

vá hvað verðið á þessum hefur rokkað upp og niður... minnir að ég hafi séð hann fyrir 59950 eða eithvað svoleiðis og þegar ég keypti minn var hann á 65k ca (mjög góður skjár að mínu mati)


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Höfundur
TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 27" 144hz Philips skjár 1ms

Pósturaf TheVikingmen » Mán 31. Okt 2016 20:49

Urri skrifaði:vá hvað verðið á þessum hefur rokkað upp og niður... minnir að ég hafi séð hann fyrir 59950 eða eithvað svoleiðis og þegar ég keypti minn var hann á 65k ca (mjög góður skjár að mínu mati)


Ég man að ég keypti hann á sirka 80þ hef ekki séð hann rokka neitt :/

BugsyB skrifaði:Kostar nýr 78k, býð 30k

Sent from my SM-G935F using Tapatalk



Nei


Nörd er jákvætt orð!

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 27" 144hz Philips skjár 1ms

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 31. Okt 2016 20:55

Urri skrifaði:vá hvað verðið á þessum hefur rokkað upp og niður... minnir að ég hafi séð hann fyrir 59950 eða eithvað svoleiðis og þegar ég keypti minn var hann á 65k ca (mjög góður skjár að mínu mati)


Ertu viss um að það hafi ekki verið 24" útgáfan? Hún var alltaf í kringum 55-60k. Þessi sem OP er að selja er 27" :)



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 27" 144hz Philips skjár 1ms

Pósturaf Urri » Mán 31. Okt 2016 22:26

hmm mig minnir að það sé þessi annars get ég reynt að leita að kvittunninni á morgun... kanski það var 24" á 59950kr bara man það ekki


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX