[SELD] Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
guji
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 03. Apr 2016 19:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[SELD] Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf guji » Sun 03. Apr 2016 22:28

Sælir ég hef ákveðið að selja sjónvarpstölvuna mína, hérna koma speccarnir:

Intel i5-2500k með CM Hyper 212 kælingu http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16819115072

AMD/Gigabyte 6950 Windforce 1GB DDR5http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3693#ov

2x 4gb Mushkin ddr3 1333Mhz silverline minni http://poweredbymushkin.com/index.php/catalog/item/3-silverline/169-996770.html

Asus P8P67 PRO móðurborð https://www.asus.com/Motherboards/P8P67_PRO/

Inter-tech SL series 500w aflgjafi http://odyrid.is/vara/inter-tech-sl-series-500w-aflgjafi

Í vélinni er 280gb Seagate HDD sem getur fylgt með, Windows 10

Cooler Master HAF 912 Plus kassi, annað usb tengið að framan er ónýtt eftir að ég labbaði á snúru sem var tengd í það, það er auka 200mm vifta að ofan í kassanum þannig þetta runnar allt afskaplega kalt.
http://www.coolermaster.com/case/mid-tower/haf-912-plus/

22" Fujitsu Siemens ll3220 full HD skjár (ekki með HDMI)

Þessi þráðlausi netkubbur er í tölvunni. https://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-648ubm-thradlaust-wifi150-n-usb-netkort

Tölvan hefur alltaf verið í toppstandi en hefur bara verið notuð sem sjónvarpstölva (og eitthvað á lönum) eftir að ég upgradeaði, hún runnar ennþá allt sem ég hef prófað eins og champ. Keypti örgjörvakælinguna en overclockaði svo aldrei af því mér fannst ég ekki þurfa þess. Mæli sterklega með að skipta um HDD af því hann er orðinn svolítið gamall.
Fylgt getur með þetta lyklaborð og mús ef kaupandi vill. https://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-km6150-usb-lyklabord-og-mus-isl

Mediacenter speccy1.PNG
Mediacenter speccy1.PNG (37.71 KiB) Skoðað 1548 sinnum

l.jpg
l.jpg (707.27 KiB) Skoðað 1548 sinnum


Þarf eiginlega að fá verðlöggu ef það er hægt en ég er opinn fyrir tilboðum :)
Síðast breytt af guji á Fim 25. Ágú 2016 06:50, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
guji
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 03. Apr 2016 19:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf guji » Mán 04. Apr 2016 17:37

Upp




Höfundur
guji
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 03. Apr 2016 19:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf guji » Þri 05. Apr 2016 12:51

Upp :) skoða öll tilboð




Höfundur
guji
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 03. Apr 2016 19:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf guji » Mið 06. Apr 2016 12:59

Enn til :)




Höfundur
guji
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 03. Apr 2016 19:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf guji » Fim 07. Apr 2016 23:45

....




Höfundur
guji
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 03. Apr 2016 19:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf guji » Fim 14. Apr 2016 23:09

Enn til, hlusta á öll tilboð :)




Höfundur
guji
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 03. Apr 2016 19:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf guji » Sun 17. Apr 2016 13:03

Upp :)




htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf htmlrulezd000d » Mán 18. Apr 2016 16:27

ertu ekki í partasölu eða ?




Höfundur
guji
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 03. Apr 2016 19:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf guji » Sun 24. Apr 2016 18:39

Er ekki í partasölu eins og er, vill helst selja turninn í heilu lagi




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf Haflidi85 » Sun 24. Apr 2016 19:45

Af því að ég best veit, þá er einungis hægt að unlocka 2gb 6950 útgáfunni í 6970, veit ekki til þess að hægt sé að unlocka og flasha 1 gb útgáfunni í 6970. - Ekki það að það skipti öllu, performance munurinn er mjög lítill og næst með littlu overclocki.

En gangi þér annars vel með söluna.




Höfundur
guji
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 03. Apr 2016 19:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: TS Borðtölva - i5 2500k - AMD Radeon 6950 Windforce - ASUS P8P67 Pro - HAF 912

Pósturaf guji » Þri 26. Apr 2016 18:26

Heyrðu takk fyrir ábendinguna :) það er víst hægt að unlocka einhverjum 1gb útgáfum en er ekki alveg með það á hreinu hvort það sé hægt á þessari týpu (prufaði það aldrei vegna þess að performance increasið er í rauninni mjög lítið eins og þú sagðir) en ég tek þann part út :)