Tagan aflgjafakaplar (gefins) Farið

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Tagan aflgjafakaplar (gefins) Farið

Pósturaf Zorglub » Mán 15. Feb 2016 16:03

Þá kom að því að skipta Rollsinum út Tagan BZ 1100W
Þannig ef að einhver getur nýtt sér kaplasettið frá honum þá fæst það gefins.

Uppfært: Farið

Mynd
Síðast breytt af Zorglub á Þri 16. Feb 2016 16:48, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Tagan aflgjafakaplar (gefins)

Pósturaf Squinchy » Mán 15. Feb 2016 18:25

Hvað varð um aflgjafann sjálfan?, ef hann er dauður og getur fylgt með þá er ég til í þetta


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Tagan aflgjafakaplar (gefins)

Pósturaf Zorglub » Mán 15. Feb 2016 19:03

Hann er dauður, byrjaði á ræsiflökti og hætti svo að gefa út í framhaldinu. 10 ára gamall og getur fylgt með.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tagan aflgjafakaplar (gefins)

Pósturaf jonsig » Mán 15. Feb 2016 23:56

Squinchy skrifaði:Hvað varð um aflgjafann sjálfan?, ef hann er dauður og getur fylgt með þá er ég til í þetta


Lætur mig svo fá psu'ið ef þú færð það ekki lagað :)