Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár og ýmislegt annað *update #14*

Pósturaf DoofuZ » Mið 25. Nóv 2015 01:59

Jæja, þá er komið að því, er búinn að sanka að mér heilum haug af tölvudóti í nokkra áratugi og nú er loksins komið að því að taka almennilega til og losa sig við þetta alltsaman 8-[ Það tók mig án djóks nokkrar vikur að fara í gegnum þetta, ég prófaði allt sem hægt var að prófa til að tryggja að ég myndi ekki afhenda hluti sem virka svo ekki.

Athugið að verðin eru ekki heilög á því sem ég hef verðlagt, reyndi að verðleggja skynsamlega og skoðaði verð á því sem ég fann á netinu til viðmiðunar svo allir ættu að vera sáttir við þetta en verðlöggur eru samt sem áður velkomnar :)

Breytingar


17.02.2021
  • Seldi túbuskjáinn og skjáskiptinn
22.06.2020
  • Hætti við að selja HAF X kassann
20.06.2020
  • Lækkaði verð á svotil öllu!
24.03.2017
  • Hætti við að selja tvo fartölvudiska
27.09.2016
  • Seldi SCSI diskstýringuna
29.07.2016
  • Bætti Linksys EA4500 router við
08.01.2016
  • Bætti annari fartölvu við
22.12.2015
  • Bætti við annari örgjörvakælingu, gömlum skanna og tveimur hálfónýtum DVD spilurum
  • Netskiptirinn er seldur
  • Lyklaborðin, mýsnar og DVD spilararnir á leiðinni í Sorpu
21.12.2015
  • Roku 3 tækið er farið
  • Leiðrétti verðið á netskiptinum, 4.000 kr var of hátt miðað við sambærileg ný tæki
20.12.2015
  • Bætti við Roku 3, hátölurum og serial og scart köplum
  • Setti inn upplýsingar um það sem mig vantar, möguleg skipti
17.12.2015
  • Fatal1ty músin farin
15.12.2015
  • Aðgangspunkturinn seldur og Microsoft músin farin líka
  • Bætti við tveimur fartölvum, þremur örgjörvakælingum, tveimur fartölvudiskum, tveimur þráðlausum lyklaborðum og einni þráðlausri mús
  • Lækkaði verðið á öllum lyklaborðunum og músunum niður í 0 kr
04.12.2015
  • Setti inn verð á tölvurnar og móðurborðin
  • Bætti við að eitt sett af geisladrifi, diskettudrifi, hörðum disk, lyklaborði og mús fylgja með öllum tölvunum fyrir 1.000 kr
  • Lækkaði verðið á HAF X kassanum
  • Setti inn leiðréttingu varðandi lyklaborðið sem ég hélt fram að væri mekanískt, það er það ekki
02.12.2015
  • Bætti netbúnaði frá Planet við, 5 porta aðgangspunkt og 8 porta netskipti (switch)

Möguleg skipti


Ég vil helst engin skipti, er mest að reyna að losa mig við eitthvað af öllu því sem er hér fyrir neðan þar sem það tekur pláss en ég er hins vegar að leita að prentplötu undir 41 GB IBM Deskstar disk, hann verður að vera af gerðinni IC35L040AVER07-0, með partanúmerið 07N6654, MLC H32238 og vera með fyrstu tvær línurnar eins og stendur á límmiðanum vinstra megin á eftirfarandi mynd (07N6570, H31735). Ef einhver hérna á svona disk þá ætti dagsetningin á honum að vera September 2001, þá er nokkuð öruggt að allt annað stemmi (sjá nánar á öðrum þræði).

Mynd
Ég keypti eina svona plötu af eBay fyrir einhverjum árum síðan en þar passaði ekki alveg allt saman við upprunalegu plötuna svo tölvan finnur diskinn ekki. Það þarf allt að vera eins nálægt upprunalegu plötunni og mögulegt er svo diskurinn virki.

Tölvur


Þessum tölvum fylgir geisladrif og harður diskur að eigin vali (sjá neðar) fyrir aðeins 1.000 kr aukalega. FRÍTT!

Tölva #1
Mynd
Mynd
Innihald
  • móðurborð: Intel D845HV
  • stærð: Micro ATX
  • sökkull: 478
  • örgjörvi: 2 GHz Pentium 4
  • minni: 768 MB SDRAM (3 x 256 MB)
  • skjákort: VisionTek Geforce2 MX 100/200 32 MB
  • aflgjafi: Macron 300 W
Verð: 3.000 kr 1.500 kr

Tölva #2
Mynd
Mynd
Innihald
  • móðurborð: K7T266 Pro (MS-6380)
  • stærð: ATX
  • sökkull: A (462)
  • örgjörvi: 1533 MHz
  • minni: 256 MB DDR
  • aflgjafi: Fortron 250 W
  • diskettudrif
  • annað: firewire kort með 2 input, netkort og módem
Það er ekkert skjákort í þessari en ég get sett eitt af kortunum hér fyrir neðan í þessa, á bara ISA skjákort í lausu, flestir myndu líklega vilja AGP.

Verð: 3.000 kr 1.500 kr

Tölva #3
Mynd
Mynd
Innihald
  • móðurborð: Micro-Star 845 Pro (MS-6529)
  • stærð: ATX
  • sökkull: 423
  • örgjörvi: 1.4 GHz Pentium 4
  • minni: 768 MB SDRAM (3 x 256 MB)
  • skjákort: MSI Geforce2 MX/MX 400 64 MB
  • aflgjafi: Allied 350 W
  • annað: netkort
Verð: 3.000 kr 1.500 kr

Tölva #4
Mynd
Mynd
Innihald
  • móðurborð: M7VIG Pro
  • stærð: Micro ATX
  • sökkull: A (462)
  • örgjörvi: AMD Duron 1100 MHz
  • minni: 256 MB SDRAM
  • skákort: innbyggt
  • aflgjafi: 460 W Macron
  • er með 2 DDR og 2 SDRAM minnisraufar, tekur mest 2 GB alls
  • örgjörvinn er 53° í idle, stock kæling en þarf líklega bara að skipta um krem
Verð: 3.000 kr 1.500 kr

Fartölvur


Þessum tölvum fylgja að sjálfsögðu batterý og straumbreytir.

Fartölva #1
Mynd
Mynd
Tegund: Toshiba Equium L30-149
  • Stærð: 15.4"
  • Örgjörvi: Intel Celeron M 410 1.46 GHz
  • Minni: 512 MB DDR2
  • Skjákort: ATI Radeon Xpress 200M 256 MB
  • Diskur: hægt að fá disk með, sjá undir Harðir diskar fyrir neðan
  • Drif: DVD skrifari
Eins og sést þá hef ég tekið þessa vél aðeins í sundur, hún var alveg hætt að fara í gang og ég reyndi að laga það en án árangurs. Ég keypti meðal annars nýja powersnúru fyrir rafmagnstengið en mér tókst samt ekki að fá hana í gang og gafst upp. Svo þegar ég reyndi að setja hana saman aftur þá var ég í veseni með að tengja einn kapalinn við móðurborðið eins og sést á seinni myndinni (kapallinn hægra megin með bláan enda), það er engin festing eða klemma á tenginu sem hann á að tengjast við svo hann helst ekki í því, ég reif kapalinn samt ekki úr, kann bara ekki að festa hann.

Verð: Tilboð?

Fartölva #2
Mynd
Tegund: Acer Aspire 9300
  • Stærð: 17"
  • Örgjörvi: AMD Turion 64 X2 1.6 GHz
  • Minni: 1 GB DDR2
  • Skjákort: NVIDIA GeForce Go 7300
  • Diskur: hægt að fá disk með, sjá undir Harðir diskar fyrir neðan
  • Drif: DVD skrifari
Þessi vél var í fínu lagi síðast þegar hún var eitthvað notuð en eigandi hennar rak hana nokkrum sinnum utaní dyrakarm og það endaði á því að það brotnaði aðeins utanaf skjálöminni þeim megin sem varð til þess að skjárinn datt út. Ég fór svo í það að rífa tölvuna í sundur til að skoða skaðan betur og sjá hvort ég gæti eitthvað lagað hana en ég fór ekki nógu varlega og beyglaði lyklaborðið svoldið þegar ég var að reyna að taka hana í sundur. Hef ekki hugmynd um hvort það sé eitthvað hægt að koma tölvunni saman aftur en það er ýmislegt gott í henni sem er kannski hægt að nýta í aðra vél.

Verð: Tilboð?

Fartölva #3
Mynd
Tegund: Acer Aspire 5672WLMi
  • Stærð: 15.4"
  • Örgjörvi: Intel Core Duo T2300 (1.66 GHz, 667 MHz FSB, 2MB L2 cache)
  • Minni: 1 GB DDR2
  • Skjákort: ATI Mobility Radeon X1600 256 MB
  • Diskur: hægt að fá disk með, sjá undir Harðir diskar fyrir neðan
  • Drif: DVD drif
Þetta er fyrsta fartölvan sem ég eignaðist, mjög góð tölva sem nýttist mér ansi vel. Varð svo fyrir því óláni að missa hana í gólf sem varð til þess að Bluetooth kubburinn eyðilagðist og svo losnaði kælingin af skjákortinu. Ég fór með hana í viðgerð og það var hægt að laga það eitthvað en ekki alveg til frambúðar, það fór alltaf að verða erfiðara og erfiðara að kveikja á henni og fá eitthvað á skjáinn og á endanum gat ég bara farið í safe mode því ef ég keyrði Windows venjulega upp þá fraus tölvan um leið og það var komið upp. Veit ekki hvort það sé eitthvað hægt að laga hana aftur, ætlaði alltaf að taka hana í sundur og reyna við það sjálfur en nenni því ekki lengur. En það er kannski hægt að nýta eitthvað úr henni í aðra vél eins og minnið og geisladrifið.

Verð: Tilboð?

Tómir kassar


Kassi #1
Mynd
Mynd
Tegund: Cooler Master HAF X

Eins og sést þá fylgir diskabox með, auka viftur, hjól, skrúfur og eitthvað fleira smádót. Ég keypti þennan kassa sjálfur af öðrum hér á vaktinni 2013 en hef ekkert notað hann. Hann kostaði mig 30.000 kr svo ég fer ekki niður fyrir það nema verðlöggur stoppi mig fyrir of hátt verð.

Hef ákveðið að lækka verðið á kassanum, veit samt ekki hvort ég sé tilbúinn að láta hann fara á minna en 30 þúsund en sjáum til. Vantar ekki einhverjum "nýjan" kassa ;)

Verð: 30.000 kr 20.000 kr 10.000 kr Ekki lengur til sölu!

Móðurborð


Móðurborð #1
Mynd
  • tegund: MS-7309
  • stærð: Micro ATX
  • sökkull: AM2
  • örgjörvi: AMD Sempron LE-1100 1.9 GHz
  • tekur DDR minni
Verð: 2.000 kr 1.500 kr

Móðurborð #2
Mynd
  • tegund: MS-7181
  • stærð: Micro ATX
  • sökkull: 754
  • örgjörvi: AMD Sempron 2600+ 1.6 GHz
  • tekur DDR minni
Örgjörvinn hitnar svoldið mikið, fór uppí 50° í idle, þarf líklega bara að skipta um krem, kæling er í lagi.
þurfti að rétta tvo pinna af á IDE1 tenginu áður en ég tengdi við það, en svo virkaði það ekki alveg, kom einhver villa við lestur af cd disk. IDE2 tengið virkaði annars vel.

Verð: 2.000 kr 1.500 kr

Skjáir


Skjár #1
Mynd
Tegund: 19" ViewSonic MB90 túbuskjár
Hægt að tengja 2 usb tæki í gegnum skjáinn, er með innbyggða stereo hátalara og líka hægt að tengja míkrófón í gegnum hann.

Verð: 2.000 kr 1.500 kr SELDUR!

Harðir diskar


Mynd
SATA diskar - fyrir fartölvur
  • Toshiba MK3261GSYN 320 GB
  • Hitachi HTS721010G9SA00 100 GB
Báðir í góðu lagi og nýlega formataðir.

Verð: 2.000 kr stykkið Ekki lengur til sölu!

Mynd
ATA diskar
  • Western Digital Caviar WD1200JB 111 GB
    Verð: 2.000 kr 1.000 kr
  • Fujitsu MPD3173AT 16.1 GB
  • IBM Deskstar DTTA-351680 15.7 GB
  • Maxtor 51024H2 9.52 GB
  • Quantum Fireball 4320AT 8.4 GB
  • Fujitsu MPE3084AE 7.85 GB
  • Seagate ST52520A Medalist Pro 2.38 GB
    Verð: 1.000 kr 500 kr stykkið
  • Quantum ProDrive LPS 420AT 401 MB
    Verð: GEFINS!
Allir tómir og nýlega formataðir. Get látið ATA kapal fylgja með.

Geisladrif - allt ATA drif


Mynd
CD drif
  • LiteOn LTN 486S 48x, svart
  • LG GCR 8523B 52x, hvítt
  • Hitachi CDR-8335 24x, grátt
  • Creative CD2423E 24x, hvítt
  • Creative CR-574-B 4x, hvítt
  • Mitsumi CRMC-FX400D 4x, hvítt
  • Sony CDU55E 2x, hvítt
Verð: 500 kr stykkið

DVD drif
  • LiteOn LTD-163 48x (cd) / 16x (dvd)
  • Panasonic SR-8583-B 32x (cd) / 5x (dvd)
Verð: 1.500 kr 1.000 kr stykkið

CD skrifarar
  • Creative RW8433E 8x/4x/32x
  • HP C4459-56000 8x/4x/32x
  • LiteOn LTR 40125S 40x/12x/48x
Verð: 2.000 kr 1.000 kr stykkið

Ég er búinn að prófa öll drifin og þau virka ennþá, prófaði samt bara að láta þau lesa einfaldan geisladisk og opnaði pdf skjal á disknum, prófaði ekki hvort skrifararnir gætu enn skrifað en geri ráð fyrir því. Þetta er allt saman frekar lítið notað en samt frekar gamalt.

Diskettudrif


Mynd
Er með 2 stök diskettudrif, get látið kapal fylgja með.

Verð: 500 kr 100 kr stykkið

Íhlutir - örgjörvakælingar


MyndMynd
Þetta eru allt stock kælingar, sú fyrsta lengst til vinstri er fyrir AM3 (AMD) socket, hún kemur í kassa, er alveg ónotuð og er enn með upprunalegt lag af kremi á botninum. Næstu tvær eru fyrir LGA 775 socket (Intel), sú fyrri hefur eitthvað verið notuð en lítur enn vel út en hin er augljóslega eitthvað meira notuð og það vantar viftu á hana (auðveldlega hægt að smella hvaða 80mm viftu sem er á hana) en hún lítur samt ekkert illa út.

Síðasta kælingin lengst til hægri er svo Cooler Master Vortex 211Q, ég keypti hana upphaflega til að nota á einu móðurborði en svo var svo erfitt að koma henni á að ég notaði aðra kælingu í staðinn svo þessi er alveg ónotuð, það vantar bara kremið á botninn á henni.

Verð: 1000 kr stykkið

Íhlutir - PCI kort


Mynd
Skjákort
  • Matrox MGA 2064W 2 MB
  • Cirrus Logic CL-GD5430/40 1 MB
  • Trident TGUI9440 1 MB
Verð: 200 kr 100 kr stykkið

Netkort
  • Davicom DM9102/A/AF 10/100 Mbps
  • Realtek RT8139
  • Realtek RT8139
Verð: 1.000 kr 500 kr stykkið

Netkort þráðlaus
  • Encore ENLWI-G 802.11b/g
Verð: 2.000 kr 1.000 kr

Diskstýringar
  • Adaptec AHA-2940U/UW/2940D Ultra Wide SCSI
    Verð: Verð: 1.000 kr SELT!
  • Silicon Image 3114 SATALink/SATARaid
    Verð: 5.000 kr 2.500 kr

Módem
  • RoadRunner 10 ADSL
Verð: 100 kr

Íhlutir - minni


Mynd
SDRAM
  • 32 MB x 2
  • 64 MB x 2
  • 128 MB x 4
  • 256 MB x 3
Verð: 1.000 kr 500 kr 100 kr stykkið

Lyklaborð


Mynd
Logitech EX100 lyklaborð, þráðlaust. Það vantar lokið fyrir batterýin undir því, músina sem á að fylgja og móttakara sem þarf til að tengja við tölvu en það er alveg hægt að nota unifying receiver ef einhver á einn svoleiðis. Tekur tvö AAA batterý.

Verð: 1.000 kr 500 kr

Mynd
Logitech S520 lyklaborð, þráðlaust. Það vantar ekki batterýlok undir þetta en það vantar hins vegar bæði músina sem á að fylgja og móttakara. Hægt að nota unifying receiver með þessu ef einhver á svoleiðis. Tekur tvö AAA batterý.

Verð: 1.000 kr 500 kr

Mynd
Þessi lyklaborð eru öll með venjulegt lyklaborðstengi (PS/2). Þau eru líka öll svoldið skítug, mikið af ryki og þess háttar milli takkana eins og eðlilegt er miðað við aldur og notkun þeirra en ég mun að sjálfsögðu þrífa allt vel sem selst ;)

Verð: 1.000 kr stykkið GEFINS! Hent!

Mýs


Mynd
Logitech mús, þráðlaus, móttakari fylgir með. Eins og sést þá hafa takkarnir verið notaðir töluvert en músin virkar enn ágætlega. Það vantar einn skauta undir henni. Tekur tvö AA batterý.

Verð: 1.000 kr 500 kr

Mynd
Efstu tvær eru USB mýs. Þessi vinstra megin er frá Microsoft og ekkert merkileg svosem, mikið notuð en enn í góðu standi. Hægra megin er svo Creative Fatal1ty og rauða miðjustykkið í henni er útskiftanlegt til að breyta þyngdinni, ég á að vísu ekki auka þyngdarstykkin tvö sem fylgdu með en músin er frekar lítið notuð. Svo er líka smá vandamál með hana að hún tvísmellir við hvern smell, það er víst þekkt vandamál en það er kannski hægt að laga það með því að taka hana í sundur og laga einhvern gorm eða eitthvað undir tökkunum. Hér er betri mynd af þeim báðum.

Mynd
Microsoft músin er farin. Báðar mýsnar eru farnar!

Verð: 1.000 kr stykkið GEFINS! Báðar farnar!

Restin eru kúlumýs með venjulegu músatengi, PS/2.

Verð: 500 kr stykkið GEFINS! Hent!

Ýmislegt


Mynd
Cisco Linksys EA4500 router. Lítið sem ekkert notaður, kemur í upprunalega kassanum með netsnúru ásamt hugbúnaðar- og upplýsingadisk.

Verð: 14.000 kr Ekki lengur til sölu!

Mynd
Roku 3, lítið sem ekkert notað, kemur í upprunalega kassanum ásamt ónotuðum heyrnartölum, fjarstýringu með batteríum (AA batterí, 22% eftir af þeim). Rafmagnssnúran er með USA kló svo spennubreytir fylgir með. Get einnig látið netsnúru og HDMI kapal fylgja með.

Verð: 12.000 kr Selt!

Mynd
Creative GigaWorks T20 hátalarar. Mjög mikið notaðir. Vinstri hátalarinn hefur dottið í gólf óteljandi oft og það hringlar í honum þegar maður snýr honum, eitthvað laust inní, svo heyrist líka ekkert lengur í honum. Hægri hátalarinn er hins vegar í ágætis lagi nema það skrjáfar í honum þegar maður kveikir á og hækkar og lækkar, eitthvað uppsafnað ryk sem er að valda því, hef áður lagað það með því að snúa takkanum í smá tíma. Vegna ástands fara hátalarnir líklega bara í ruslið ef einginn sér vit í því að taka þá. Læt hljóðsnúru fylgja með.

Verð: 1.000 kr 500 kr

Mynd
Hér eru tveir DVD spilarar, sá efri er Denver DVD-822. Það vantar á það volume takkann að framan og ég teypaði power takkann annars er hann laus. Svo opnast spilarinn ekki þegar maður biður hann um það, það er eitthvað í ólagi með sleðann, kannski þarf bara að taka tækið í sundur og laga það. Það fylgir með fjarstýring.

Neðri spilarinn er síðan Panda DVD2302. Það er í lagi með sleðann á því en það á það til að frjósa eftir smá stund og það fylgir engin fjarstýring með. Minnir að það hafi einhverntíman verið stigið á það.

Verð: GEFINS Hent!

Mynd
Þetta er gamall borðskanni, Genius ColorPage Vivid III. Hann virkar enn mjög vel, er með serial tengi og ég get látið slíkan kapal fylgja með. Virkar best í Windows XP, virkar líklega ekki í nýrri útgáfum af Windows.

Verð: 1.000 kr

Mynd
Planet WAP-4035 54Mbps/2.4 GHz aðgangspunktur fyrir allt að 5 tölvur.

Verð: [s]4.000 kr SELT!

Mynd
Planet SW-801 10/100Mbps netskiptir (switch) fyrir allt að 8 tölvur.

Verð: 4.000 kr 2.000 kr (leiðrétting) SELT!

Mynd
Viftustýring, Explorer-FX3, fyrir 3 viftur.

Verð: 4.000 kr 2.000 kr

Mynd
Skjáskiptir fyrir tvær tölvur með lyklaborðs- og músatengjum.

Verð: 1.500 kr 1.000 kr SELDUR!

Mynd
Hljóðstilling, hægt að tengja hátalara/heyrnartól og hljóðnema við þetta og stilla hljóðstyrkinn, líka hægt að slökkva á öllu hljóði með litlum takka.

Verð: 500 kr.

Mynd
Hljóðnemi

Verð: 1.000 kr 500 kr

Kaplar


  • IDE kaplar x 12
    Verð: 300 kr 100 kr
stykkið
  • FDD kaplar (fyrir diskettudrif) x 2
    Verð: 100 kr stykkið

Snúrur


Rafmagnssnúrur, úr tölvu í vegg x 3

Verð: 500 kr stykkið

Netsnúrur
  • 10m
    Vel notuð, búið að teipa smá vegna slits en virkar samt mjög vel
    Verð: 1.000 kr 500 kr
  • 5m x 2
    Önnur snúran er vel notuð og búið að teipa hana að miklu leyti útaf sliti en hún virkar samt mjög vel
    Verð: 1.000 kr 500 kr
  • 2m x 3
    Verð: 400 kr 200 kr
  • 1.9m, 1.8m, 1.3m
    Verð: 200 kr 100 kr
Scart kaplar x 2

Verð: 500 kr 100 kr stykkið

Serial kaplar (fyrir gamla prentara t.d.) x 4

Verð: 200 kr 100 kr stykkið

Símasnúrur x 11

Verð: 200 kr 100 kr stykkið

Vonandi finnið þið eitthvað hérna sem þið getið notað ;)
Síðast breytt af DoofuZ á Fim 18. Mar 2021 17:08, breytt samtals 26 sinnum.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár og fleira

Pósturaf Manager1 » Mið 25. Nóv 2015 02:26

Ég þurfti að gá til að fullvissa mig um að þessi söluþráður væri frá 2015 en ekki 2005 ;)



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár og fleira

Pósturaf DoofuZ » Fim 26. Nóv 2015 10:18

Hehe, jamm, margt þarna mjög outdated :roll: En eins og sagt er þá er eins manns rusl oft annars manns fjarsjóður ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, mekanískt lyklaborð, HAF X kassi og fleira

Pósturaf DoofuZ » Fös 27. Nóv 2015 12:13

Uppfærði þetta aðeins, setti verð á HAF X kassann og setti líka inn týpuheitin á öllum lyklaborðunum, komst líka að því að eitt þeirra er mekanískt svo það verður að bjóða sérstaklega í það. Verðlöggur eru velkomnar á þráðinn til þess að verðleggja það sem ég hef beðið um að fá tilboð í og til þess að gefa mér skoðun á verðlaginu á öllu hinu :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, mekanískt lyklaborð, HAF X kassi og fleira

Pósturaf DoofuZ » Sun 29. Nóv 2015 17:39

Uppfærði þetta aftur, setti inn nærmynd af mekaníska lyklaborðinu og fór aðeins betur yfir mísnar. Er líka kominn með eitt ágætis boð í mekaníska lyklaborðið, býður einhver betur en 2.000? 8-[


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, mekanískt lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #1*

Pósturaf DoofuZ » Mið 02. Des 2015 21:38

Bætti netbúnaði frá Planet við og fleira væntanlegt á næstu dögum eins og þráðlaus lyklaborð og mýs, stýripinni og gamall skanni.

Mekaníska lyklaborðið fer svo á 2.000 kr á morgun ef enginn býður betur. Gæða lyklaborð með íslenskum stöfum, hefur ekki verið notað í nokkra áratugi, virkar mjög vel :)

Held ég hendi svo bara músunum fljótlega ef enginn vill þær, veit ekki alveg hvað ég geri við restina af lyklaborðunum en ég þarf amk. að fara að losa mig við þetta allt saman 8-[


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #2*

Pósturaf DoofuZ » Fös 04. Des 2015 00:45

Við nánari skoðun komst ég að því að mekaníska lyklaborðið var eftir allt saman ekki mekanískt #-o Kenni fáfræði minni um :roll: Takkarnir á því gefa það í skyn en undir þeim er gúmmímotta með svokallað rubber dome sem þeir ýta niður við áslátt.

En svo var ég annars að setja inn verð á það sem vantaði verð á (tölvurnar og móðurborðin) og lækkaði síðan nokkur verð, þar á meðal fyrir HAF X kassann.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #2*

Pósturaf MeanGreen » Fös 04. Des 2015 09:24

Það eru til mekanísk lyklaborð með rubber dome eins og t.d. Topre. Er þetta nokkuð eitthvað svipað?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #2*

Pósturaf DoofuZ » Fös 04. Des 2015 14:53

Hef ekki hugmynd. Hér er mynd af því hvernig þetta er undir tökkunum:

20151128_101119.jpg
20151128_101119.jpg (288.62 KiB) Skoðað 6070 sinnum

Þessir tittir ýta svo niður á gúmmímottu sem er með svona dome eða það er s.s. svona gúmmítúttur fyrir hvern takka sem þetta ýtir á. Er þetta þá eftir allt saman mekanískt?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #2*

Pósturaf MeanGreen » Fös 04. Des 2015 18:30

Ég þekki þetta ekki nægilega vel til þess að fullyrða eitt né neitt. Mæli með því að spyrja hér. Þú ert með góðar myndir svo þú ættir að fá skjót svör.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar góðar tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #2*

Pósturaf DoofuZ » Fös 11. Des 2015 21:25

Ég spurðist fyrir á Reddit og þetta er klárlega ekki mekanískt, takkarnir gefa það til kynna því þeim svipar til mekanískra takka en undir er rubber dome motta svo það er ekki hægt að kalla þetta mekanískt. Gott að það sé komið á hreint :)

Ef enginn vill eitthvað af lyklaborðunum eða músunum þá fer það í Sorpu næstu helgi (ég get væntalnega ekki hent því í Góða Hirðinn eða hvað?). Mun þá taka góða jólahreingerningu í íbúðinni, henda því sem enginn vill og koma restinni aðeins betur fyrir þar til það selst.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar (far)tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #3*

Pósturaf DoofuZ » Fim 17. Des 2015 09:57

Búinn að selja aðgangspunktinn, Microsoft músin farin líka, bætti helling af hlutum við og ætla að gefa lyklaborðin og mýsnar. Ef enginn tekur neitt af því sem er gefins þá fer það bara á haugana fljótlega.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar (far)tölvur, skjár, gömul lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #5*

Pósturaf DoofuZ » Mán 21. Des 2015 12:05

Bætti Roku 3 við ásamt nokkrum serial og scart köplum.

Mun svo henda öllum gömlu lyklaborðunum og músunum sem eftir eru fljótlega (allt nema það sem er þráðlaust) svo ef einhver vill hirða eitthvað af því þá er síðasti séns núna.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Fullt af tölvudóti til sölu, nokkrar (far)tölvur, skjár, gömul gefins lyklaborð, HAF X kassi og fleira *update #6*

Pósturaf DoofuZ » Mán 21. Des 2015 20:45

Jæja, Roku 3 tækið var ekki lengi að fara og svo er ég kominn með boð í netskiptinn en ég leiðrétti verðið á honum þar sem sambærileg ný tæki kosta um 3.000 kr, það er því á leiðinni frá mér á 2.000 kr.

:!: Svo er alveg síðasti séns núna á að fá frítt lyklaborð eða kúlumús, hendi því á haugana á morgun. :!:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár, gömul lyklaborð/mýs, HAF X kassi *update #7*

Pósturaf DoofuZ » Mán 28. Des 2015 20:20

Jæja, enn er maður að bæta við. Komnir 2 gefins hálfónýtir DVD spilarar og svo gamall skanni á þúsnund krónur.

Hendi svo lyklaborðunum og músunum seinni partinn í dag ef enginn vill það. Hverju öðru ætti ég svo bara að henda? Einhver séns t.d. að einhver muni vilja taka stóra gamla túbuskjáinn? Er hann ekki góður fyrir CS spilara? 8-[ Megið endilega benda mér á það sem enginn á eftir að geta notað af öllu þessu drasli.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár, lyklaborð, HAF X kassi *update #9*

Pósturaf DoofuZ » Mið 13. Jan 2016 21:40

Var að bæta þriðju fartölvunni við, hún er í heilu lagi en samt smá sködduð að innan. En er svo búinn að henda lyklaborðunum (öllum sem voru með snúru), músunum og DVD spilurunum.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár, lyklaborð, HAF X kassi *update #9*

Pósturaf tobbibraga » Lau 16. Jan 2016 01:38

Verð á kassa no1?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár, lyklaborð, HAF X kassi *update #9*

Pósturaf DoofuZ » Mán 18. Jan 2016 15:47

tobbibraga skrifaði:Verð á kassa no1?

Það kemur fram í frumpóstinum, 20 þúsund. Er samt að vonast eftir einhverju hærra en það, bæði vegna þess að ég keypti hann upphaflega á 30 þúsund og svo er þetta líka topp eintak :) Mátt endilega bjóða bara í hann, skoða öll tilboð.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár, lyklaborð, HAF X kassi *update #9*

Pósturaf DoofuZ » Sun 01. Maí 2016 22:27

Jæja, er ekki kominn tími á smá bömp hérna? 8-[


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár, lyklaborð, HAF X kassi *update #9*

Pósturaf tomasandri » Mán 02. Maí 2016 13:41

Ertu med einhvern aflgjafa sem myndi virka á super low end bordtölvu? :) tharf ekki ad vera med PCIe :) kannski 350-450w?


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, (far)tölvur, skjár, lyklaborð, HAF X kassi *update #9*

Pósturaf DoofuZ » Fös 29. Júl 2016 18:24

Eins og þú kannski sérð í upphafsinnlegginu þá er ég með 4 aflgjafa frá 250 W uppí 460 W en þeir eiga það allir sameiginlegt að vera partur af samsettu tölvunum og ég vil helst ekki selja þær í pörtum svo eins og er þá er ég ekki með neinn stakan aflgjafa. En allar þessar tölvur eru hins vegar meira og minna low end og tilbúnar, vantar bara að setja harðan disk í þær en ég er einmitt með nokkra diska þarna líka svo það er svosem ekki flókið mál að setja saman ágæta tölvu :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, Cisco router, (far)tölvur, skjár, HAF X kassi *update #10*

Pósturaf DoofuZ » Mán 01. Ágú 2016 16:31

*BÖMP* 8-[

Ég setti inn Cisco Linksys EA4500 router núna um daginn, hann er lítið sem ekkert notaður, kemur í upprunalegum umbúðum ásamt öllum fylgihlutum og fæst á 14.000 kr en eins og með allt annað hér þá er verðið ekki heilagt :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


dellstudio
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Sun 06. Maí 2012 14:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, Cisco router, (far)tölvur, skjár, HAF X kassi *update #10*

Pósturaf dellstudio » Lau 06. Ágú 2016 17:37

Attu enn Fartölvu disk Toshiba MK3261GSYN 320 GB Og fæst hann a 1000kr
kv
benni



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, Cisco router, (far)tölvur, skjár, HAF X kassi *update #10*

Pósturaf DoofuZ » Mið 17. Ágú 2016 12:59

Já ég á þann disk ennþá en nei, ég er ekki tilbúinn að fara niður fyrir 2000 kr fyrir hann.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tölvudót og fleira til sölu/gefins, Cisco router, (far)tölvur, skjár, HAF X kassi *update #10*

Pósturaf DoofuZ » Fös 02. Sep 2016 15:30

Föstudagsbömp! ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]