[Seld] TS borðtölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

[Seld] TS borðtölva

Pósturaf MrSparklez » Mán 23. Nóv 2015 23:19

Sælir, eflaust muna einhverjir eftir mér hérna, var nokkuð aktívur hérna fyri ári eða tveimur en síðan datt ég alveg út og hætti að fylgjast með svona hlutum.

Þess vegna spyr ég hvað ég væri raunverulega að fá fyrir þessa tölvu hér á vaktinni eða bland:

Örgjörvi: Intel i5 3570k
SSD: Mushkin Chronos Deluxe 120GB
Móðurborð: ASRock Z77 Extreme 4
Vinsluminni: Mushkin Silverline 1333 mhz 2x4 GB
Skjákort: Gigabyte Radeon HD 7950
Harður Diskur: 1 TB Seagate
Hljóðkort: Asus Xonar ST
Örgjarvavifta: CoolerMaster Hyper 212 Evo
Kassi: Corsair 330r

Fylgir með legit Windows 10 nýuppsett.

Reglulega rykhreinsuð, fer aldrei á nein Lan Party eða neitt svoleiðis dæmi þannig að allir íhlutir eru í mjög góðu ástandi.

Einnig gæti fylgt með 3 ára gamall BenQ GL 2450 í sæmilegu ástandi.

Allt dottið úr ábyrgð, allt af þessu var keypt á milli 2012 og 2013. Ég er upprunalegur eigandi á öllu fyrir utan á hljóðkortinu, það var keypt notað hér á vaktinni. Ef ég er að gleyma einhverjum upplýsingum þá megiði endilega láta mig vita.

Skoða að skipta þessarri tölvu + pening á góðri fartölvu, einu kröfur eru að fartölvan sé með 1920x1080 skjá og höndlar létt CS:GO spil.
Síðast breytt af MrSparklez á Fös 18. Des 2015 17:55, breytt samtals 1 sinni.




pr1mo
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2015 22:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf pr1mo » Mán 23. Nóv 2015 23:34

35k



Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf MrSparklez » Mán 23. Nóv 2015 23:39

pr1mo skrifaði:35k

Nei takk.




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf einarbjorn » Þri 24. Nóv 2015 07:20

45þ


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf MrSparklez » Þri 24. Nóv 2015 08:55

einarbjorn skrifaði:45þ

Nei takk.




Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf Axel Jóhann » Þri 24. Nóv 2015 09:39

Ég sendi þér skilaboð


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf MrSparklez » Þri 24. Nóv 2015 12:05

Gleymdi að segja hvernig aflgjafi fylgir, það er Thermaltake 630W, ekki ehv kína drasl, er með 80 plus silver einkunn.

Er mest spenntur fyrir að setja tölvuna upp í dýrari fartölvu, skjárinn fylgir með, og ef þetta er rosa flott fartölva þá getur einnig fylgt með 250 Gb Samsung Evo SDD.

Fer ekki í partasölu nema ég sé búinn að fá ásættanlegt boð í alla íhluti sem er soldið hæpið.

Þetta er mjög góð tölva sem ræður við alla nýjustu leikina og ekki er verra að það fylgir þrusugott hljóðkort. Asus Xonar ST er nákvæmlega sama kort og STX útgáfan nema að STX er pci express en ekki pci eins og ST er.

EDIT: Meikar þetta ekki sense ?:
Örgjörvi + móðurborð: 40 k
Vinsluminni 6k
Skjákort: 25k
SSD: 7k
Harður diskur: 5k
Hljóðkort: 20k
Örgjörvakæling: 3k
Aflgjafi: 8k
Kassi: 10k
Samtals: 124k

Ég væri þá sáttur með 120 þúsund.
Síðast breytt af MrSparklez á Þri 24. Nóv 2015 23:28, breytt samtals 1 sinni.




pr1mo
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2015 22:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf pr1mo » Þri 24. Nóv 2015 22:12

Langar þig í Macbook air early 2014 13" og borga 30kall á milli?




pr1mo
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2015 22:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf pr1mo » Þri 24. Nóv 2015 22:15

Btw þú ert stórlega að ofmeta hana á 120k, gætir pústlað saman tölvu á sama pening sem myndi outperforma þessa mjög hæglega.



Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf MrSparklez » Þri 24. Nóv 2015 23:17

pr1mo skrifaði:Btw þú ert stórlega að ofmeta hana á 120k, gætir pústlað saman tölvu á sama pening sem myndi outperforma þessa mjög hæglega.

Mát endilega koma með betri rök sem styðja þessa fullyrðingu.

EDIT: Reyndar eftir frekari athugun þá var ég aðeins að ofmeta verðið á SSD disknum, annars sé ég ekki hvernig þú færð eitthvað betra á sama verði útí búð.




xerxez
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf xerxez » Þri 24. Nóv 2015 23:32

Er ekki rosalega hæpið að ætla að fá 25k fyrir þetta skjákort?



Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf MrSparklez » Þri 24. Nóv 2015 23:45

xerxez skrifaði:Er ekki rosalega hæpið að ætla að fá 25k fyrir þetta skjákort?

Hvað hafa þau verið að fara á venjulega ?




Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf Jonssi89 » Mið 25. Nóv 2015 00:37

MrSparklez skrifaði:
xerxez skrifaði:Er ekki rosalega hæpið að ætla að fá 25k fyrir þetta skjákort?

Hvað hafa þau verið að fara á venjulega ?


20k. GTX 770 sem er betra kort er að fara á 25k þessa daga. Og ég hef séð 3570k fara á 20k og Z77 mobo í kringum 10-15k


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf MrSparklez » Mið 25. Nóv 2015 01:01

Jonssi89 skrifaði:
MrSparklez skrifaði:
xerxez skrifaði:Er ekki rosalega hæpið að ætla að fá 25k fyrir þetta skjákort?

Hvað hafa þau verið að fara á venjulega ?


20k. GTX 770 sem er betra kort er að fara á 25k þessa daga. Og ég hef séð 3570k fara á 20k og Z77 mobo í kringum 10-15k

Það er þá ekki svo hæpið að biðja um 25k fyrir kortið, það skiptir svosem engu máli þar sem ég er ekki að fara í partasölu hvort eð er.

Mér finnst 120K ekki svo lélegur díll fyrir þessa tölvu, hægt að spila nýjustu leikina í nokkuð góðum gæðum, hlustað á tónlist í mjög góðum gæðum, einnig er hún mjög hljóðlát og afhendist með fersku Windows 10. Þetta er þó þrusugóður díll miðað við verðin sem ég er að sjá á bland og FB. Er heldur ekki að búast við að selja tölvuna hér, var aðallega að pósta henni hérna vegna þess að mig langar í almennilega fartölvu í skiptum.



Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf MrSparklez » Fim 26. Nóv 2015 15:52

..



Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 630
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf MrSparklez » Lau 12. Des 2015 12:45

Skoða skipti á öllum fartölvum svo lengi sem hún er nýleg og með flottann skjá, 17" tölvur koma ekki til greina.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf Alfa » Þri 15. Des 2015 21:53

MrSparklez skrifaði:EDIT: Meikar þetta ekki sense ?:
Örgjörvi + móðurborð: 35-40 k
Vinsluminni 5-6k
Skjákort: 18-20k
SSD: 6k
Harður diskur: 5k
Hljóðkort: 20k
Örgjörvakæling: 3k
Aflgjafi: 7-8k
Kassi: 10k
Samtals: 124k

Ég væri þá sáttur með 120 þúsund.


105-120 þús er alveg sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu að mínu mati. Ég myndi segja að 120 þús með skjánum væri bara fínn díll.

Hér eru sambærilegir hlutir nýjir og þá þeir allra ódýrustu sk vaktinni.
Intel Haswell i5 4690K 3.5 GHz - 3.9 GHz : 38.900
Asus Z97-K 22.900
8 GB (2x4 GB) DDR3 1600 MHz : 8.750
Geforce GTX 950 2 GB 28.900
120 GB Kingston V300 8.990
1 TB Seagate 7200 : 8.950
Asus Xonar ST : ~30.000 (fann það hvergi en líklega kostar það eða sambærilegt 30 þús + nýtt allavega)+3
CoolerMaster Hyper 212 vifta : 6.450
Corsair 330r : 25.950
Thermaltake 630W 14.900

~194.590 (nýtt)

Svo verðlagning er ekkert út í hött hjá seljanda þó það megi alltaf segja að hljóðkortið megi spara í og kassanum en rest er svona nokkurvegin essentials og það meira segja ódýrari hlutir en hann keypti á sínum tíma. Segjandi það þá hafa tölvur yfir 100 þús ekkert verið að renna út eins og heitar lummur svo seljandi gæti kannski þurft að lækka einhverntíma ef þetta selst ekki.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mögulega TS borðtölva, verðlöggur velkomnar !

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Des 2015 23:33

Mér finnst 80þ. sanngjarnt (fyrir utan skjá) en það er ekki víst að þér takist að selja þetta nema á 60þ.