Síða 1 af 1

- má loka - Selt

Sent: Mán 07. Sep 2015 21:45
af dawg
Aðeins skjárinn er eftir, ef ekki verður boðið betur en 15 þús í hann fyrir klk 18:00 á mrg 27. sunnud þá fer hann á 15. þús til hans sem er hæstbjóðandi. :)

ATH: Allt annað er selt
Er að fara flytja út til útlanda í nám þannig ég þarf þetta í rauninni ekki og væri helst til að sleppa með að þurfa fara með þetta út svo lengi sem það sé hagstæðara að gera það ekki.

Gerið mér bara tilboð annaðhvort í kommenti eða pm. :)

Tölvan er með windows 10 , ný uppsett.

24" BenQ V2420H

Mynd

corsair k70, Minna en 6 mánaða og því enþá í ábyrgð geri ég ráð fyrir, keypt hjá tölvulistanum.
Kostar nýtt 39.995 kr.

Mynd

Rival leikjamús, enþá í kassanum, hægt að skipta í sambærilega mús í tölvulistanum ef útí það er farið.
Kostar nýtt 12.790 kr.
Mynd

Philips hátalarar með straumbreyti. Ekki neitt fancy en læt þetta fara með þar sem ég hef engin not fyrir þetta.
Eru í rauninni mjög fínir fyrir alla almenna notkun.

-Tölvan-

Aflgjafinn:
(http://www.corsair.com/en/rm-series-rm8 ... wer-supply)

Ssd: (http://www.amazon.com/Crucial-512GB-2-5 ... B004W2JL3Y)

Skjákortið:
https://www.asus.com/Graphics-Cards/GTX660_TIDC2OC3GD5/

Minni: (http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231460)

örgjörvi og moðurborð:
(http://ark.intel.com/products/41316/Int ... e-2_80-GHz)
(http://www.asrock.com/mb/Intel/P55%20Deluxe/)

Endilega ef einhver hefur verð álit þá má hinn sá sami skjóta.
Mynd

Kassinn:
http://www.aerocool.us/pgs/pgs-b/bx500.htm
Mynd

180þ.kr fyrir allan pakkann.

Re: Til sölu, selst helst saman. Tölva,skjár,lyklab & allt. Verðlöggur velkomnar.

Sent: Þri 08. Sep 2015 20:36
af dawg
upp

Re: [TS], selst helst saman. Tölva,skjár,lyklab & allt. Verðlöggur velkomnar.

Sent: Mið 09. Sep 2015 15:53
af dawg
upp

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Fim 10. Sep 2015 14:38
af dawg
bmp

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Fim 10. Sep 2015 20:41
af daddni
Býð 12k í skjáinn

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Fös 11. Sep 2015 23:47
af dawg
daddni skrifaði:Býð 12k í skjáinn

bmp,

Veit af þér allavega, er að skoða hvað kostar að flytja bretti út með eimskip, færð skjáinn ef það er hagstæðara að skilja hann bara eftir á þessu verði. :) Skjáir virðast frekar dýrir þar sem ég verð.

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Sun 13. Sep 2015 23:04
af dawg
upp

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Fim 17. Sep 2015 03:17
af dawg
bmp

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Fim 17. Sep 2015 20:56
af ArnarF
Hvaða verðhugmynd ertu með fyrir lyklaborðið og músina ? Fylgja nótur ?

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Fös 18. Sep 2015 21:55
af guNr
15k boð í skjáinn :)

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Mið 23. Sep 2015 15:04
af dawg
guNr skrifaði:15k boð í skjáinn :)

Ert hæstur einsog er, fer út á þriðjud. Þannig helgin er í rauninni seinasti uppboðsdagur.

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Lau 26. Sep 2015 15:34
af stefhauk
Hvað viltu fyrir aðeins tölvuna

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

Sent: Lau 26. Sep 2015 20:22
af dawg
stefhauk skrifaði:Hvað viltu fyrir aðeins tölvuna

Tölvan lyklb og mús selt þá bara skjárinn eftir.

guNr skrifaði:15k boð í skjáinn :)

Færð skjáinn ef enginn verður búinn að bjóða betur á morgun. :)