Síða 1 af 1

[TS][SELT] Tölva, Flakkari sjónvarp og PS4

Sent: Mán 20. Júl 2015 19:41
af rango
þetta er selt fékk í heildina 180þ fyrir allt.


Tölvan.

Kassi: http://att.is/product/coolermaster-elit ... n-aflgjafa
Örgjörvin: http://att.is/product/intel-core-i5-4690-orgjorvi
Móðurborðið er: http://att.is/product/msi-b85i-modurbord
Vinsluminnið er keypt í Tölvulistanum og er 1X 8Gb valueselect kubbur Líklegast: http://tl.is/product/8gb-1x8gb-ddr3-1600mhz-cl11-value
Skjákortið er Asus Strix sem var á tilboðinu þarna hjá tl á vaktinni þannig að það ætti að vera 3 ára ábyrgð.

Þetta er allt sem er svo gott sem nýtt í henni,
SSD diskurinn og aflgjafin eru töluvert eldri(500W).

Utanáliggjandi diskurinn á enþá að vera í ábyrgð hjá elko enn hefur reynst mér vel.

Tilboð óskast. 50-60Þ? fyrir littla M-itx vél sem spilar allt sem ég hef náð í á thepiratebay?

Mynd


Skjárin.

Skjárinn er 27" samsung keyptur í elko og kostaði mig allt of mikið meðað við það sem ég fæ út úr honum,
Keyptur á 70þ minnir mig og er víst einhvað tísku dæmi, Hvítur eins og apple með glærum fót.
1X hdmi og 1X vga.
Mynd


ps4.

Playstation 4 Tölvan er einhvað yfir árs gömul og ætti að vera einhvað eftir af ábyrgðinni,
Báðir stýripinnarnir eru orðnir heldur lúnir hvað varðar gúmmíið á pinnunum.
Hefur aðalega verið notuð í netflix hjá mér.

30Þ? Eða tilboð.


Sjónvarpið.

40" FullHD Active3D Snjallsjónvarp frá Toshiba sem er keypt í elko,
Innbygt wifi og nokkuð þæginlegir tengimöguleikar á því.

Keypt á er mig minnir 139Þ einhvað fyrir áramót enn ég skoða öll tilboð.


Ég nenni þessu helvítis (fokking) ógeði ekki lengur, Ríkistjórnin má éta það sem úti frýs.
Síðasti aurinn fór í að kaupa flug til köpen 3 ágúst og ætla svo að koma mér til svíþjóðar.

Re: [TS] Tölva, Flakkari sjónvarp og PS4

Sent: Mán 20. Júl 2015 20:16
af Molfo
Þú átt PM.

Re: [TS] Tölva, Flakkari sjónvarp og PS4

Sent: Mán 20. Júl 2015 20:21
af CendenZ
Ég býð 70 í tölvuna og skjáinn, get sótt á morgun

Re: [TS] Tölva, Flakkari sjónvarp og PS4

Sent: Mán 20. Júl 2015 21:32
af rango
Flugið út er 3 ágúst og ég vill vera búinn að selja þetta fyrir þá,
Ég vill helst leyfa þessu að rúlla örlítið lengur.
þótt þetta séu góð boð.

Re: [TS] Tölva, Flakkari sjónvarp og PS4

Sent: Mán 20. Júl 2015 21:38
af greenpensil
Hvernig er ástandið á ps4 tölvunni?