[TS] Asus UL80Vt 14" fartölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[TS] Asus UL80Vt 14" fartölva

Pósturaf Hvati » Lau 28. Feb 2015 15:55

Daginn,

Er með þessa fartölvu til sölu, var versluð af Klemma 2011, hún hefur reynst mér vel hingað til. Hún nær um 5-6 tíma rafhlöðuendingu undir bestum aðstæðum. Ég setti OCZ Vertex2 90 GB SSD í hana og hún hefur verið fín í notkun síðan þá en hún er náttúrulega ekki mjög öflug, höndlar þó létta leiki og hún höndlar Inventor og Autocad. Hún er með danskt layout en enga límmiða. Það sjást smá rispur á glossy plastinu, einnig er smá svæði á skjánum (um 3 mm radíus) sem er aðeins bjartara en það er við endan og ég er hættur að taka eftir því. Það er eitt vesen og það er að sleep virkar ekki, hún crashar í hvert skipti sem kveikt er á henni úr sleep en Hibernation virkar fínt og hún er ekkert það lengi að ræsa sig úr því. Ég held að SSD-inn sé ástæðan en hef ekki prófað aðra diska. Vinstri músartakkinn brotnaði en ég er búinn að laga hann, hún er einnig nýrykhreinsuð.
Hún kemur uppsett með löglegu Windows 7 Home Premium með öllum driverum. Út af hybrid skjákortsdriverum þá er ekki hægt að nota nýjustu drivera frá Nvidia því þá þarftu alltaf að hafa kveikt á skjákortinu en ég setti það upp þannig að það sé hægt að skipta.

Mynd

Uppl:
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo SU7300 1.3GHz, 3MB í flýtiminni (Turbo Boost allt að 33%)
• Breiðtjaldsskjár: 14" HD með LED baklýsingu. Upplausn 1366x768
• Vinnsluminni: 4GB DDR3 1066MHz, styður hámark 4GB
• Geisladrif: 8xDVD±RW Dual Layer skrifari
• Skjákort: Nvidia GeForce GT 210M með 512MB DDR3 sjálfstæðu minni
• Hátalarakerfi: Altec Lansing, SRS Premium Sound
• Þráðlaust netkort: 802.11a/g/n og 10/100/Gigabit netkort
• Rafhlaða: Li-ion rafhlaða: 8-cellu, allt að 10klst ending
• Tengi: Bluetooth 2.1 EDR, 3x USB2.0, Hljóð inn og út, HDMI tengi
• Vefmyndavél: Innbyggð 0.3 megapixla vefmyndavél
• Kortalesari: Innbyggður kortalesari les flestar tegundir minniskorta
• Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64-bita
• Þyngd 2.0kg

Hér er ágætt review: http://www.notebookcheck.net/Review-Asu ... 760.0.html

Verðhugmynd: 30 þúsund.
Síðast breytt af Hvati á Lau 04. Apr 2015 14:27, breytt samtals 2 sinnum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Tengdur

Re: [TS] Asus UL80Vt 14" fartölva

Pósturaf Klemmi » Lau 28. Feb 2015 16:06

Gaman að heyra að þessi sé enn á lífi! :)

Það eru allar líkur á því að sleep vandamálið sé tengt SSD-inum, það var því miður algengt með ýmsar týpur af SSD diskum, þá sérstaklega sem voru með Sandforce stýringu sbr. http://arstechnica.com/gadgets/2011/06/ ... leep-mode/

Það er möguleiki að firmware update lagi vandamálið, en annars er þetta kannski ekkert til að hafa stórar áhyggjur af.

Annars bara upp fyrir skemmtilegri vél!



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Asus UL80Vt 14" fartölva

Pósturaf Hvati » Sun 01. Mar 2015 15:51

Það er nú þegar nýjasta firmware á SSD-inum, síðan 2012 ;)
En jú auðvitað er hún enn í lagi og í góðu standi!



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Asus UL80Vt 14" fartölva

Pósturaf Hvati » Fim 05. Mar 2015 11:37

Bump



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Asus UL80Vt 14" fartölva

Pósturaf Hvati » Mið 11. Mar 2015 14:45

Bump



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Asus UL80Vt 14" fartölva

Pósturaf Hvati » Mán 16. Mar 2015 15:25

Þetta er einungis verðhugmynd, endilega sendið mér tilboð ef þið hafið eitthvað annað verð í huga.



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Asus UL80Vt 14" fartölva

Pósturaf Hvati » Fim 09. Apr 2015 11:04

Uppfært verð: 30 þúsund.



Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Asus UL80Vt 14" fartölva

Pósturaf Hvati » Mán 20. Apr 2015 10:47

Bump