Síða 1 af 1

[TS] EVGA GTX 650

Sent: Þri 24. Feb 2015 20:08
af worghal
Sælt veri fólkið.
Ég er með hérna eitt stykki EVGA GTX 650.
kortið er cirka eins og hálfs árs gamalt og keypt í usa.
það voru engin tollur greiddur af því og það er enginn ábyrgð, samt möguleiki að nýta 3 ára ábyrgð frá EVGA en kortið er ekki skráð hjá þeim samt en það er samt ekki alveg víst.
það er ekki möguleiki á SLi með þessu.
ástæða sölu: það var uppfært í 670.

EVGA GTX 650
Mynd
Mynd

Verð: 9þús eða besta boð!

Re: [TS] EVGA GTX 650

Sent: Fös 27. Feb 2015 15:39
af worghal
komið með tilboð :happy

Re: [TS] EVGA GTX 650

Sent: Mán 02. Mar 2015 22:30
af worghal
engum sem vantar einfalt og gott kort? :)