Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat óskast

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat óskast

Pósturaf frappsi » Mán 22. Des 2014 01:21

Ætlaði að athuga hvort það væri hægt að fá verðmat á þessa fartölvu :)

Lenovo E430 - tveggja ára gömul
14" 1366x768
i5-3210M 2,5GHz. 2 kjarnar 4 þræðir
Intel HD4000 skjástýring
4GB DDR3 minni
320GB harður diskur
Windows 7 Home Premium leyfi
DVD skrifari
GB Ethernet
USB 3
Vel með farin - engar sjáanlegar skemmdir
Rafhlaða heldur ágætri hleðslu

Hún er keypt í USA og kom sem hluti af búslóð til landsins. Hvað skyldi vera sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu og svo algjört lágmarksverð? :-k




Höfundur
frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf frappsi » Fim 25. Des 2014 22:46

Enginn sem vill skjóta á þetta? 30? 40? ...




quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf quad » Mán 29. Des 2014 23:12

myndi halda að þú ættir að fá á bilinu 35-50 þúsund fyrir gripinn eftir því hver þolinmæðin er, slæmur tími núna þó í útsölufárinu. gangi þér vel með söluna þó


Less is more... more or less

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf rapport » Mán 29. Des 2014 23:34

Hún væri strax miklu meira spennandi ef hún væri með íslensku lyklaborði...

Veistu hvort að ég gæti fært lyklaborð úr TP edge e30 yfir í þessa týpu?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Des 2014 23:55

rapport skrifaði:Hún væri strax miklu meira spennandi ef hún væri með íslensku lyklaborði...

Veistu hvort að ég gæti fært lyklaborð úr TP edge e30 yfir í þessa týpu?


Eru Lenovo nokkuð með íslensku lyklaborði ? Er ekki alltaf klesst límmiðum á þær?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf rapport » Þri 30. Des 2014 00:01

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Hún væri strax miklu meira spennandi ef hún væri með íslensku lyklaborði...

Veistu hvort að ég gæti fært lyklaborð úr TP edge e30 yfir í þessa týpu?


Eru Lenovo nokkuð með íslensku lyklaborði ? Er ekki alltaf klesst límmiðum á þær?



WUT??

Never...

Nýherji útvegar þetta innbrennt, flott og pro með almennilegum entertakka og alles...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Des 2014 00:13

rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Hún væri strax miklu meira spennandi ef hún væri með íslensku lyklaborði...

Veistu hvort að ég gæti fært lyklaborð úr TP edge e30 yfir í þessa týpu?


Eru Lenovo nokkuð með íslensku lyklaborði ? Er ekki alltaf klesst límmiðum á þær?



WUT??

Never...

Nýherji útvegar þetta innbrennt, flott og pro með almennilegum entertakka og alles...


ThinkPad vélarnar eru með íslenskum stöfum, Lenovo eru hinsvegar með límmiðunum.

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,819.aspx
Lyklaborð: Frábært lyklaborð (ísl. límmiðar), talnalyklaborð



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf rapport » Þri 30. Des 2014 00:34

Þetta er ThinkPad Edge e30 sem ég er með = útskýrir af hverju það er ísl. lyklaborð á henni...

Vissi ekki að þetta væri svona flókið hjá lenovo...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Des 2014 01:26

rapport skrifaði:Þetta er ThinkPad Edge e30 sem ég er með = útskýrir af hverju það er ísl. lyklaborð á henni...

Vissi ekki að þetta væri svona flókið hjá lenovo...

Ég er búinn að skoða þetta aðeins undanfarið, Lenovo eru budget vélarnar þess vegna er ekkert verið að splæsa í innbrennda stafi, ThinkPad er svo rollsinn, ódrepandi þjarkar með öllu, enda er verðmiðinn i samræmi við það. ;)




Asistoed
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 01. Feb 2013 04:29
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf Asistoed » Sun 04. Jan 2015 05:27

Uhm, ekki að vera dick eða neitt, en ég versla með Lenovo lappa slatta, er með 2 heila i5 og 3 í pörtum hérna at the moment. ALLIR heita "Lenovo Thinkpad". Misskildi ég síðasta póst eða varstu ekki að gera greinamun á "Lenovo" og "Thinkpad" þarna Guðjón? :o

On topic. Þessi vél, ef batteríið er gott, og ég skil rétt mismunandi útfærslur af þessum vélum, þá ætti þessi að styðja 16gb minni vs 8gb í þeim með hægari örgjörvunum. En já, þetta er budget vél, ræð þér eindregið frá því að selja hana fyrr en í lok mánaðarins þegar útsölurnar klárast eins og minnst var á í fyrri pósti keyra þær verðið niður allheiftarlega.

16gb útgáfan, pristine, 45k um það bil. Ættir að geta fengið 40k fyrir hana annars.

Kv. Addi




Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat ós

Pósturaf Framed » Lau 10. Jan 2015 18:12

Asistoed skrifaði:Uhm, ekki að vera dick eða neitt, en ég versla með Lenovo lappa slatta, er með 2 heila i5 og 3 í pörtum hérna at the moment. ALLIR heita "Lenovo Thinkpad". Misskildi ég síðasta póst eða varstu ekki að gera greinamun á "Lenovo" og "Thinkpad" þarna Guðjón? :o


Þetta er reyndar ekki alveg rétt hjá þér. Lenovo skiptir vélunum sínum í tvennt; annars vegar Lenovo "eitthvað", sem áður voru kallaðar Ideapad og Nýherji kallar þær það ennþá. Þær vélar eru ekki endilega budget vélar heldur meira heimatölvur. Ekki jafn sterkbyggð grind og ýmsir fídusar ekki til staðar til að gera þær ódýrari.

Hins vegar eru Lenovo Thinkpad vélar sem eru ætlaðar sem business vélar. Eru með betra build quality og fleiri business oriented fídusa eins og TPM kubba og stífari grind í chassis.

En on topic þá er ég nokkuð sammála með verðmatið og ráðlegginguna um að bíða fram yfir útsölur. Myndi kannski skjóta aðeins neðar eða 35-40k en held það færi samt meira eftir væntanlegum kaupanda heldur en okkar mati.




Asistoed
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 01. Feb 2013 04:29
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo E430 fart. 14", i5-3210M, 4GB, 320GB - verðmat óskast

Pósturaf Asistoed » Sun 11. Jan 2015 11:15

Ahh. Skil þig. Minn misskilningur er byggður á því að ég hef aldrei verið með neitt nema Thinkpad útgáfurnar í höndunum sjálfur, enda koma þær allar frá ríkisstofnunum og stærri fyrirtækjum, hench "buisness oriented" eru þær einu sem ég vinn/versla með :)

"Lenovo" skilgreiningin á semsagt við Lenovo (insert trendy buzzword here), en þeir halda Thinkpad nafninu á fyrirtækja/high end -línunni.

Got it. :)