[TS] QPAD QH-90 headset, hvít (HyperX cloud) - *seld*

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

[TS] QPAD QH-90 headset, hvít (HyperX cloud) - *seld*

Pósturaf machinefart » Þri 16. Des 2014 17:42

Jæja, þá er næsta uppfærsla að ganga í garð og réttast að selja núverandi heyrnartól áfram.

Ég er með QPAD qh-90 sem eru lokað headset með aftengjanlegum mic og er í raun takstar pro 80 heyrnartólin með viðbættum mic. Heyrnartólin eru með ónotuðum upprunalegum púðum vegna þess ég setti á þau aðra púða (sem mega alveg líka fara með, svartir á myndum), koma með veglegum pakka aukahluta (framlengingarsnúra, önnu framlengingarsnúra með volume controls og mute takka, 4 pinna millistykki, poka undir heyrnartólin, upprunalegum kassa) og eru í mjög góðu ástandi.

Hér er imgur albúm með myndum af tólunum:

http://imgur.com/a/OgWAg

Hér er að lokum mjög ítarleg umsögn á hyperx cloud sem eru sömu heyrnartól (eins og kemur fram). Það eina sem ég hef út á að setja er að hann gerir of mikið mál úr því hvað þau þurfa mikið power (makkinn minn keyrir þau t.d. ekkert ver en magnarinn minn, ekki borðtölvan heldur).

https://www.youtube.com/watch?v=qeoyJBwHc3U

Verð 10.000
Síðast breytt af machinefart á Mið 31. Des 2014 17:02, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: [TS] QPAD QH-90 headset, hvít (HyperX cloud)

Pósturaf machinefart » Mið 17. Des 2014 12:30

Hendi inn hérna review sem inniheldur líka mælingar á frequency response: http://www.changstar.com/index.php/topic,1924.0.html - þetta gefur

Þessi heyrnartól eru s.s. framleidd undir þónokkrum nöfnum, sökum þess að framleiðandi þeirra er oem framleiðandi og er því tilbúinn að smíða þau í hvaða brandi sem er fyrir réttan pening, þeir í raun aftengja sig þannig markaðssetningar hlutanum á þessu. Þetta er eitt af örfáum gaming headsettum sem eru einnig virt í audiophile heiminum.