[SELDUR] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1179
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 247
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[SELDUR] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

Pósturaf kiddi » Sun 16. Nóv 2014 18:07

Jæja ég held ég þurfi að selja þennan, hann er ekki nema rúmlega vikugamall og ég keypti hann í einhverju stundargeðveikiskasti þegar ég ákvað að byggja mér flotta PC vél eftir langa fjarveru í Makkaheimi, en þar sem ég vinn við myndvinnslu þá þarf ég IPS skjá, sama hversu góðir þessir TN panelar eru þá eru þeir bara ekki að duga mér :) En hólí mólí hvað þessi skjár er æðislegur í leikjum, hef aldrei séð neitt svona mjúkt og hratt, myndi jafnvel íhuga að halda honum og bæta við IPS skjá ef ég hefði pláss á borðinu hjá mér.

Mynd

Tom's Hardware skrifaði:Asus' PG278Q represents the final piece of the high-end gaming rig puzzle. The company built a monitor that truly complements the investment many of you have made in computer hardware.

http://www.tomshardware.com/reviews/rog ... 97-11.html


http://www.asus.com/Monitors/ROG_SWIFT_PG278Q/
http://tl.is/product/27-asus-pg278q-tn- ... -120-144hz


Ég keypti hann í Tölvulistanum í síðustu viku, hann kostar 179.900 nýr þar en ég komst svo að því að hann kostar ekki nema 159.900 í Start í dag. Ég tími þó ekki að selja hann á einhverri brunaútsölu eða með 30% afslætti eins og menn eru vanir að krefjast hér á Vaktinni, í ljósi þess að hann er ekki nema vikugamall. Svo ég læt lögmálið gilda bara að hann selst ef hann selst, og ef hann selst ekki þá selst hann ekki - það þarf enginn að fara á bömmer út af verðlagningunni hjá mér nema ég sjálfur.

Ég er til í að selja hann á 135.000, 25þ. kr afsláttur af nývirði hjá Start.is (45þ. kr tap hjá mér samt! :dontpressthatbutton )
Síðast breytt af kiddi á Mán 17. Nóv 2014 19:46, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1106
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 35
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

Pósturaf Fletch » Sun 16. Nóv 2014 19:20

þetta er klikkaður skjár, skil ekki hvernig þú tímir að selja hann :twisted:

getur líka selt hann á netinu, hann er svo eftirsóttur í USA að hann fer á yfirverði þar, á að vera $799 en er oft á $1100-$1400


AMD Ryzen 3900x * Nvidia GTX 2080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB DDR4 Corsair Vengeance @3733MHz
Watercooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 34GK950F @144Hz (34" 21:9) * Windows 10 Ent x64


pulsar
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

Pósturaf pulsar » Mán 17. Nóv 2014 12:54

Nær hann 120hz?

:)


GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2230
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 5
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

Pósturaf Plushy » Mán 17. Nóv 2014 12:55

pulsar skrifaði:Nær hann 120hz?

:)


Hann nær 144hz.

Getur svissað á milli 60/120/144


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD3-B3 | 8 GB Blackline 1600 Mhz CL9 | Gigabyte GTX 560 SOC | Nitrox 750W | OCZ Vertex 3 120 GB SSD Max Iops

Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1179
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 247
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

Pósturaf kiddi » Mán 17. Nóv 2014 13:03

Fletch skrifaði:þetta er klikkaður skjár, skil ekki hvernig þú tímir að selja hann :twisted:

Takk fyrir jákvætt og gott bump Fletch :) Já ég er eitthvað bilaður að vilja selja þetta, ég er bara svo lítill gamer í mér, tek stutta törn í nokkra daga og svo er þetta bara back to work. Held ég geti alveg lifað með 6-12ms skjá :) Eins og ég segi, stundargeðveiki í sínu versta :/

pulsar skrifaði:Nær hann 120hz?

Yep, og gott betur:
Mynd


Plushy skrifaði:Hann nær 144hz. Getur svissað á milli 60/120/144

Takk! :) Hann býður uppá hjá mér 24/60/85/100/120/144. Þetta er langsamlega hraðasti skjár sem ég hef nokkurntíman séð, bara það að draga til glugga í Windows hratt er hreinn unaður og skemmtun út af fyrir sig!Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14487
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Nóv 2014 14:02

Þessi skjár er „grái fiðringur“ nördans!Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2230
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 5
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

Pósturaf Plushy » Mán 17. Nóv 2014 14:16

Já mér langar rosalega í þennan, helst tvo.


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD3-B3 | 8 GB Blackline 1600 Mhz CL9 | Gigabyte GTX 560 SOC | Nitrox 750W | OCZ Vertex 3 120 GB SSD Max Iops

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 564
Staða: Ótengdur

Re: [TS] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

Pósturaf Klemmi » Mán 17. Nóv 2014 18:34

Plushy skrifaði:Já mér langar rosalega í þennan, helst tvo.


Af hverju að stoppa þar?


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1179
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 247
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [SELDUR] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti lei

Pósturaf kiddi » Mán 17. Nóv 2014 19:48

Skjárinn er seldur! Þakka frábær viðbrögð, sjaldan eða aldrei hef ég fengið eins mörg tilboð.