TS: Mid case tölvukassi og 700W PSU @[SELT]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

TS: Mid case tölvukassi og 700W PSU @[SELT]

Pósturaf Danni V8 » Lau 23. Ágú 2014 17:20

Móðurborð: MSI P43T-C51 Socket 775 3.000 kr
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E7300 2,6 GHz dual core 1.000 kr
Vinnsluminni: 1x Corsair XMS2 2GB 1066MHz 1.500 kr
Og 1x Corsair ValueSelect 2GB 667MHz 500 kr
Skjákort: MSI nVidia GTX 650 Ti 1gb OC 4.000 kr
Örgjörvarkæling: CoolerMaster Hyper 212 Plus 3.000 kr

Tilboð allt þetta saman á 10.000 kr [SELT]

Síðan á ég líka til mid case tölvukassa, Cooler Master K350 á 3.000 kr en örgjörvakælingin sem ég er með passar ekki í hann, hann er of lítill. Það eru engar viftur eftir í honum.
Og aflgjafa Inter-Tech SL700A 700W non-modular 3.000 kr

Tilboð: Saman á 5.000 kr [SELT]


Þetta er allt staðsett í Keflavík og verður að vera sótt þangað, nema þið nennið að bíða þangað til á þriðjudaginn en þá byrja ég í skóla í bænum og fer þá að keyra alla virka daga í bæinn og get tekið svona dót með mér.

Símanúmer hjá mér er 867-5202
Síðast breytt af Danni V8 á Mið 27. Ágú 2014 22:32, breytt samtals 2 sinnum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: TS: Partar úr gamalli tölvu

Pósturaf Klemmi » Lau 23. Ágú 2014 17:50

Skal alveg endilega taka þetta á 10þús kall, liggur ekkert á og væri bara flott að hitta á þig á þriðjudaginn :)



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS: Partar úr gamalli tölvu

Pósturaf Danni V8 » Lau 23. Ágú 2014 17:58

Klemmi skrifaði:Skal alveg endilega taka þetta á 10þús kall, liggur ekkert á og væri bara flott að hitta á þig á þriðjudaginn :)


Þú færð þetta þá á þriðjudaginn. Ég hringi í þig þegar ég er búinn í skólanum :)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: TS: Mid case tölvukassi og 700W PSU

Pósturaf quad » Lau 23. Ágú 2014 18:44

hæhæ, ég er til í kassann+psu á 5000, það er fínt að fá það á þriðjudaginn


Less is more... more or less

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS: Mid case tölvukassi og 700W PSU

Pósturaf Danni V8 » Lau 23. Ágú 2014 20:22

Sendu mér númerið þitt og ég hringi þegar ég er búinn í skólanum á þriðjudaginn.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x