TS Rauð Lenovo Thinkpad E520 2 og 1/2 árs

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
oddny07
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 03. Júl 2014 14:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TS Rauð Lenovo Thinkpad E520 2 og 1/2 árs

Pósturaf oddny07 » Fim 03. Júl 2014 15:03

Ég er með til sölu rauða Lenovo Thinkpad tölvu sem ég keypti í október 2011. Hún hefur samt lítið verið í notkun frá áramótum. Hún er alveg í frábæru standi, virkar enn mjög vel og er nánast jafn hröð og þegar ég fékk hana fyrst. Það sem er að henni er að botnhlífin er brotin og stykkið sem tekur á móti hleðslutækinu er laust, svo það er oft trick að ná að hlaða hana og er það ástæðan fyrir því að ég er að selja hana. Batteríið virkar enn alveg í 3-4 tíma (eftir því hvað þú ert að gera ofc). Tölvan hefur aldrei bilað. SS, það er ekkert að tölvunni sjálfri eða vinnslu, bara vesen með hleðsluna.




Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: TS Rauð Lenovo Thinkpad E520 2 og 1/2 árs

Pósturaf Cikster » Lau 05. Júl 2014 17:24

Miðað við lýsinguna sem fæst á tölvunni og skort á upplýsingum um hvað er í henni (var framleidd sem bæði Intel og AMD vél og margar týpur af misgóðum örgjörvum) þá ætla ég að bjóða 5 þúsund íslenskar krónur.




Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: TS Rauð Lenovo Thinkpad E520 2 og 1/2 árs

Pósturaf Ripparinn » Mán 28. Júl 2014 20:00

Mynd

Þetta eru speccarnir, er að aðstoða systur mína við sölu, vinsamlegast sendið mér PM ef þið hafið einhverjar spurningar :)


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922