[SELD] Thinkpad T420
Sent: Fös 22. Nóv 2013 11:20
Er að selja T420 vél sem kærastan á. Alveg rosalega lítið notuð og vel með farin. Í ábyrgð hjá Nýherja til 14.8.2014.
Rafhlaðan heldur 90% hleðslu miðað við nýtt og endist í 6-8 tíma eftir því hvernig vélin er notuð. Vélin er búin Optimus skjákortalausn frá nVidia, þ.e. hún hefur tvö skjákort og skiptir yfir á milli þeirra eftir því hvort fólk er að leitast eftir lengri líftíma á rafhlöðunni eða betri virkni. Þessi tölva styður allt að 3 aukaskjái í gegnum dokku.
Specs:
Örgjörvi: Intel Core i5 2520M 2.5-3.2GHz 64bit
Minni: 1 x 4GB 1333MHz DDR3 minni (16GB mest)
Skjár: 14,1" TFT HD+ LED m. innbyggðri 720p HD myndavél
Upplausn.: 1600x900 punkta
Skjákort: nVidia NVS4200 1GB og Intel HD graphics 3000 nVIDIA með Optimus tækni - 2 skjákort.
Diskur: 500GB Seagate 7200rpm
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth 3.0
Þráðlaust kort: Intel Centrino Advanced-N 6205 802.11 b/g/n 300Mb WIFI með tveimur loftnetum (2.4 og 5Ghz)
Drif: DVD-RW Multiburner drif í Ultrabayslim stæði
Rafhlaða: LiIon (9 sellu) m. allt að 9:00 klst hleðslu - Tekur auka 9 sellu rafhlöðu sem festist undir vélina.
Tengi: 4x USB 2.0 (eitt með hleðslu), VGA, Displayport, eSATA, ethernet, Firewire
Kortaraufar: ExpressCard/34
Kortalesari: 4-1 (MMC, SD, SDHC, SDXC)
Öryggi: Innbyggður TPM öryggisörgjörvi, fingrafaralesari
Lyklaborð: Vvökvaþolið með lyklaborðsljósi
Mús: UltraNav Multitouch mús og Trackpoint IV 4 hnappa mús
Byggingarefni: Koltrefjablanda sem er gríðarlega sterk
Stærð: 340.5 x 233.0mm x 30.1-30.5mm, þyngd 2,13kg
Stýrikerfi: Windows 7 Professional 64 bita eða Windows 8 Professional 64 bita
Verðhugmynd: 135.000kr
Rafhlaðan heldur 90% hleðslu miðað við nýtt og endist í 6-8 tíma eftir því hvernig vélin er notuð. Vélin er búin Optimus skjákortalausn frá nVidia, þ.e. hún hefur tvö skjákort og skiptir yfir á milli þeirra eftir því hvort fólk er að leitast eftir lengri líftíma á rafhlöðunni eða betri virkni. Þessi tölva styður allt að 3 aukaskjái í gegnum dokku.
Specs:
Örgjörvi: Intel Core i5 2520M 2.5-3.2GHz 64bit
Minni: 1 x 4GB 1333MHz DDR3 minni (16GB mest)
Skjár: 14,1" TFT HD+ LED m. innbyggðri 720p HD myndavél
Upplausn.: 1600x900 punkta
Skjákort: nVidia NVS4200 1GB og Intel HD graphics 3000 nVIDIA með Optimus tækni - 2 skjákort.
Diskur: 500GB Seagate 7200rpm
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth 3.0
Þráðlaust kort: Intel Centrino Advanced-N 6205 802.11 b/g/n 300Mb WIFI með tveimur loftnetum (2.4 og 5Ghz)
Drif: DVD-RW Multiburner drif í Ultrabayslim stæði
Rafhlaða: LiIon (9 sellu) m. allt að 9:00 klst hleðslu - Tekur auka 9 sellu rafhlöðu sem festist undir vélina.
Tengi: 4x USB 2.0 (eitt með hleðslu), VGA, Displayport, eSATA, ethernet, Firewire
Kortaraufar: ExpressCard/34
Kortalesari: 4-1 (MMC, SD, SDHC, SDXC)
Öryggi: Innbyggður TPM öryggisörgjörvi, fingrafaralesari
Lyklaborð: Vvökvaþolið með lyklaborðsljósi
Mús: UltraNav Multitouch mús og Trackpoint IV 4 hnappa mús
Byggingarefni: Koltrefjablanda sem er gríðarlega sterk
Stærð: 340.5 x 233.0mm x 30.1-30.5mm, þyngd 2,13kg
Stýrikerfi: Windows 7 Professional 64 bita eða Windows 8 Professional 64 bita
Verðhugmynd: 135.000kr