[TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf PandaWorker » Mán 07. Okt 2013 10:36

Er (aftur) með til sölu notað Palit GeForce GTX 560 Ti 1GB GDDR5. Hæstbjóðandi, thor81, gat ekki staðið skil á greiðslu í reiðufé úr fyrra uppboði.

Keypt í Þýskalandi árið 2011. Hef notað það í Civ 5 og Planetside 2 án vandræða. Aldrei yfirklukkað og reglulega rykhreinsað.

Er því miður búinn að henda kassanum en kortið verður afhent í antistatic poka.

Ég sel kortið þeim sem hefur boðið hæst þann 10. október kl. 21:00 samkvæmt klukkunni á vaktinni. Lægsta boð 8.000 kr. Kortið afhendist gegn greiðslu í reiðufé í Kringlunni.

Meðmæli má finna hér. Fyrra uppboð má finna hér.




zardoz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 07. Okt 2013 11:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf zardoz » Mán 07. Okt 2013 11:16

Viltu selja á 8000kr. núna?



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf trausti164 » Mán 07. Okt 2013 13:26

Þetta er nú alveg 15-18k virði, myndi aldrei selja þetta á 8k.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf PandaWorker » Mán 07. Okt 2013 14:05

zardoz skrifaði:Viltu selja á 8000kr. núna?

Nei, ég vonast til að fá betra verð en það. Þú ættir endilega bara að bjóða 8þús og sjá hvað gerist. :D



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 190
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 07. Okt 2013 15:47

9000kr



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf PandaWorker » Þri 08. Okt 2013 14:45

Upp. Jón Ragnar er hæstbjóðandi í 9þús.



Skjámynd

sillbilly
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Sun 18. Des 2011 13:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf sillbilly » Þri 08. Okt 2013 16:24

10 þús :happy




gulrotin
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 02. Ágú 2011 22:45
Reputation: 2
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf gulrotin » Þri 08. Okt 2013 19:43

mig langar,mig langar er að bíða eftir pening (vona að hann komi fyrir 10 :megasmile




Treehurder
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 27. Ágú 2013 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf Treehurder » Þri 08. Okt 2013 20:12

Bíð 11þ



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 190
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 09. Okt 2013 00:05

12.000kr



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Höfundur
PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf PandaWorker » Fim 10. Okt 2013 09:27

Upp. Þetta klárast kl. 21 í kvöld miðað við klukku á Vaktinni. Jón Ragnar er hæstbjóðandi í 12þús.



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 190
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce GTX 560 Ti 1GB - Uppboð (aftur)

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 12. Okt 2013 17:39

Takk kærlega fyrir mig :happy



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video