Síða 1 af 1

ágætis vél til sölu

Sent: Mið 14. Ágú 2013 01:11
af bulldog
Er með ágætis vél til sölu.

i7-3770 örri
z77x-dh3 móðurborð
16 gb ddr3 minni
radeon hd 6450 skjákort
3x western digital black 4 tb diskar
1x western digital 3 tb diskur
240 ssd diskur revomax x2 read 1600 mb write 1500
þetta er í ljótum litlum kassa sem fer frítt með



endilega skjótið spurningum og/eða tilboðum.

Re: ágætis vél til sölu

Sent: Mið 14. Ágú 2013 02:04
af worghal
ef hún verður enþá í boði um mánaðarmót, þá kanski sendi ég á þig línu :)

Re: ágætis vél til sölu

Sent: Mið 14. Ágú 2013 02:13
af Arnarmar96
hvað varstu buinn að hugsa þer fyrir þetta?

Re: ágætis vél til sölu

Sent: Mið 14. Ágú 2013 10:25
af bulldog
engin partasala er ekki búinn að setja mér fasta verðhugmynd.