Síða 1 af 1

[SELT] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram

Sent: Lau 04. Maí 2013 13:45
af skuliaxe
SELT

Er með eftirfarandi til sölu. Eldri vél bilaði og móðurborðið að neðan var keyt til að koma henni í lag, síðan var hætt við að koma þeirri vél í lag og ákveðið að kaupa allt nýtt. Móðurborðið er því svo gott sem ónotað.

Eftirfarandi er tilvalið í einhverja mjög ódýra vél fyrir létta notkun. Fer mjög ódýrt.

[s]Móðurborð: Elitegroup G41T-M5 (Verðhugmynd: 1000 kr)
- Selt
Vinnsluminni: Crutial 2GB (2x1GB) DDR2 (Verðhugmynd: 1000 kr) - Selt
Skjákort: Ati X300 PCIx (Verðhugmynd: 500 kr) - Selt

CPU kæling: OCZ Vindicator (Verðhugmynd: 2000 kr)
Kv. Skúli[/s]

Re: [TS] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram

Sent: Lau 04. Maí 2013 14:14
af dave57
Hæ, skal taka móðurborð, minni og skjákortið á 2500....

Re: [TS] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram

Sent: Sun 05. Maí 2013 18:19
af dave57
dave57 skrifaði:Hæ, skal taka móðurborð, minni og skjákortið á 2500....


Hvað segiru félagi, ertu búinn að losa þig við þetta ?

Re: [TS] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram

Sent: Mán 06. Maí 2013 22:53
af skuliaxe
dave57 skrifaði:
dave57 skrifaði:Hæ, skal taka móðurborð, minni og skjákortið á 2500....


Hvað segiru félagi, ertu búinn að losa þig við þetta ?


Sæll,

Afsakðu seint svar, var ekki að fá tölvupóst tilkynnignar vegna svara á þessum þræði. Þú mátt endilega taka þetta á 2500 kr. Skal senda þér einkaskilaboð með GSM hjá mér.

Kv. Skúli

Re: [TS] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram

Sent: Mið 08. Maí 2013 20:02
af syklalyf
sæll er til í að taka þetta allt saman á 5kall ef hinn gaurinn beilar. simi 659-1442

Re: [TS] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram

Sent: Fim 09. Maí 2013 22:02
af skuliaxe
syklalyf skrifaði:sæll er til í að taka þetta allt saman á 5kall ef hinn gaurinn beilar. simi 659-1442


Takk fyrir boðið. Viðkomandi ætlar að hafa samband á morgun. Ef ekketr verður úr þessu þá mun ég hafa samband.

Re: [TS] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram

Sent: Mið 21. Ágú 2013 17:16
af skuliaxe
Kælinginn enn til sölu

Re: [TS] LGA775 móðurborð og OCZ kæling auk DDR2 ram

Sent: Fim 29. Ágú 2013 15:13
af frr
Ég er til í þessa kælingu.

Hvar nálgast ég hana?