Síða 1 af 1

SELT

Sent: Lau 20. Apr 2013 17:01
af I-JohnMatrix-I
Sælir vaktarar, nú er ég kominn með ágætis borðtölvu og hef því ekkert við svona öfluga fartölvu að gera og langar mig til þess að sjá hvað ég get fengið fyrir hana. Fartölvan er ca 1 árs gömul, keypt í Danmerku en ætti enþá að vera í ábyrgð frá framleiðanda. Hún spilar nýjustu leikina í 1920 x 1080 án vandræða.

MSI GE620 DX

CPU: Intel Core i7-2670QM 2.0 ghz - 3,1 ghz turbo boost
GPU: Nvidia GT 555m 2gb
LED Panel: 15,6" FHD, 1920x1080 (glare type)
RAM: DDR3 8gb (2 x 4gb)
HDD: 750gb 7200rpm
RF: 802, 11b/g/n

Linkur hér fyrir meiri upplýsingar: http://www.msi.com/product/nb/GE620DX.html

Einnig getur fylgt kæliplata fyrir vélina sem heldur henni kaldri meðan hún er í þungri keyrslu.

Cooler master notepal x2 : http://tl.is/product/coolermaster-notep ... lvukaeling

Hafði hugsað mér að fá í kringum 130 þúsund fyrir tölvuna + kæliplötu eða skipti á góðu tablet + pening.

EDIT: Gleymdi auðvitað að setja inn símanúmer :) 698-9096 Atli

Re: Góð leikjafartölva til sölu.(verðlöggur velkomnar)

Sent: Sun 21. Apr 2013 21:15
af I-JohnMatrix-I
Upp, skoða einning að taka Samsung Galaxy SIII eða eitthvað gott Tablet uppí.

Re: Góð leikjafartölva til sölu.(verðlöggur velkomnar)

Sent: Þri 23. Apr 2013 13:58
af I-JohnMatrix-I
Upp, er búinn að útvega mér tablet en skoða enþá að taka sIII uppí, verðið er heldur ekki alveg heilagt. :)

Re: Góð leikjafartölva til sölu.(verðlöggur velkomnar)

Sent: Mið 24. Apr 2013 14:27
af I-JohnMatrix-I
Upp, vantar engum öfluga fartölvu? Skoða einnig skipti á allskonar tölvudóti.

Re: Góð leikjafartölva til sölu.(verðlöggur velkomnar)

Sent: Mið 24. Apr 2013 19:12
af Skippó
Viltu fá Packard Bell TS með AMD í staðinn? :P

Re: Góð leikjafartölva til sölu.(verðlöggur velkomnar)

Sent: Mið 24. Apr 2013 19:21
af I-JohnMatrix-I
Hehe nei takk :)

Re: Góð leikjafartölva til sölu.(verðlöggur velkomnar)

Sent: Fim 25. Apr 2013 23:07
af I-JohnMatrix-I
Upp

Re: Góð leikjafartölva til sölu.(verðlöggur velkomnar)

Sent: Lau 27. Apr 2013 14:33
af I-JohnMatrix-I
Upp fyrir flottri fartölvu.

Re: Góð leikjafartölva til sölu.(verðlöggur velkomnar)

Sent: Mán 29. Apr 2013 15:10
af I-JohnMatrix-I
upp, enginn að leyta sér að öflugri 15,6" vél fyrir skólann og leiki?