Síða 1 af 1

Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 00:27
af ZiRiuS
Ég var að taka til í geymslunni hjá mér og ætla að skella nokkrum hlutum til sölu. Verðin sem ég set eru bara til viðmiðunar svo endilega skellið á mig tilboði. Ekkert rugl samt...

Myndirnar eru teknar með rispaðri símamyndavél, takið eftir sömu rispunum.


Skrifborðsstóll frá Rúmfatalagernum, um 5 ára gamall en þó bara notaður í tvö ár:
Verð: SELT


Grár Dragon turn með 620W aflgjafa. Það sést smá á hurðinni en ekkert mikið, hurð framan á vantar og einnig eitt slott (sjá mynd), einnig fylgja tveir Jinx límmiðar með :japsmile :
Verð: SELT


Sony hátalarasett frá 1999, virka fullkomlega, ofur gott gæðasound. Snúrurnar eru ekki með neinu tengi og tengdust þannig í græjurnar:
Verð: 6000kr.-

Mynd


Logitech G15 lyklaborð. Með 18 forritanlegum tökkum, skjá sem hægt er að nota með leikjum og margt fleira:
Verð: SELT


Tacens Gelus Pro vifta fyrir örgjörva. Passar bara á AM2 socket. Ónotuð og í upprunalega kassanum, viftustýring, kælikrem og bæklingar fylgja:
Verð: 6000kr.-

Mynd


Icemat 2nd Edition. Klassíska músarmottan sem allir elskuðu. Er í óopnuðum umbúðum.
Verð: 6000kr.-

Mynd


Trust USB Mini kortalesari. Er í óopnuðum umbúðum:
Verð: 2000kr.-

Mynd


Ljós (skraut) í tölvu. Rautt, eitthvað notað:
Verð: 1000kr.-

Mynd


Microsoft Intellimouse Explorer 3.0. Klassíska músin sem allir elskuðu. Lítið sem ekkert notuð (sést ekki á henni):
Verð: Frátekin fram að mánaðarmótum.

Mynd

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 00:51
af AciD_RaiN
Úff ég myndi svo kaupa af þér stólinn ef ég byggi ekki einhversstaðar í órafjarrilíu :( Fín verð hjá þér :)

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 08:07
af ZiRiuS
AciD_RaiN skrifaði:Úff ég myndi svo kaupa af þér stólinn ef ég byggi ekki einhversstaðar í órafjarrilíu :( Fín verð hjá þér :)


Ertu ekkert að kíkja í bæinn? Get alveg haldið honum í einhverja daga ef þú ert að fara að kíkja.

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 11:43
af AciD_RaiN
ZiRiuS skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Úff ég myndi svo kaupa af þér stólinn ef ég byggi ekki einhversstaðar í órafjarrilíu :( Fín verð hjá þér :)


Ertu ekkert að kíkja í bæinn? Get alveg haldið honum í einhverja daga ef þú ert að fara að kíkja.

Nei ég fer voðalega sjaldan í bæinn en þakka þér samt fyrir :)

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 13:04
af playman
Ætlaði bara að spyrja þig, varðandi græjurnar hverninn er takkin bilaður?
virkar hann ekkert eða?
þetta er volume takkin right?

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 13:18
af ZiRiuS
playman skrifaði:Ætlaði bara að spyrja þig, varðandi græjurnar hverninn er takkin bilaður?
virkar hann ekkert eða?
þetta er volume takkin right?


Hann svona eiginlega virkar eftir eigin hentusemi, þeas virkar stundum og stundum ekki, annars er þetta eiginlega bara til skrauts, getur notað aðra takka í sömu hlutina :)

En nei þetta er ekki volume takkinn, hann er þarna hringurinn sem stendur út aðeins hægra meginn.

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 14:13
af playman
ZiRiuS skrifaði:
playman skrifaði:Ætlaði bara að spyrja þig, varðandi græjurnar hverninn er takkin bilaður?
virkar hann ekkert eða?
þetta er volume takkin right?


Hann svona eiginlega virkar eftir eigin hentusemi, þeas virkar stundum og stundum ekki, annars er þetta eiginlega bara til skrauts, getur notað aðra takka í sömu hlutina :)

En nei þetta er ekki volume takkinn, hann er þarna hringurinn sem stendur út aðeins hægra meginn.

Ah meinar, ég fæ slatta af svona græjum til mín reglulega, og þegar að takkarnir eru leiðinlegir eins og t.d. volume takkin,
þegar að hann lækkar þegar ég er að hækka, eða lækkar og hækkar til skiftis þegar ég er að hækka, sem dæmi.
Þá í 99% tilfellum er drulla á bakvið takkan (inní littla stíris húsinu) sem er einhverskonar smurefni, það efni á það til að
leka til og fara í kopar renningana og valda rafmagns truflunum, en nóg af því.

Það sem ég hef gert til þess að laga þetta er að snúa takkanum nokkuð hratt, t.d. 5mín í aðra áttina og svo 5mín í hina áttina,
og ævinlega alltaf dugir það til þess að hreynsa kopar renningana og takkin er orðin starfhæfur á ný.

Ef takkin er 360°+ þá hef ég notað batterís borvél og kennara tiggjó til þess að snúa honum, sem hefur sparað mikin tíma, en þá er nóg að
snúa takkanum með vélini í tæpa mínútu, svo að draslið hitni ekki of mikið og skemmist.

Gætir prufað þetta á Jog takkanum og séð hvort að hann lagist ekki, ef þú hefur áhuga á því ;)

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 14:22
af ZiRiuS
Takk fyrir þetta, ætla prófa og sjá hvort þetta lagist ekki

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 22:45
af siggik
2500 í þessa viftu

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 22:52
af mikkidan97
3k í lyklaborðið

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fim 14. Feb 2013 23:22
af ZiRiuS
Sendi ykkur báðum skilaboð með mótboði.

Annars tók ég græjurnar út og ætla mér að selja einungis hátalarana ef einhver hefur áhuga.

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fös 15. Feb 2013 15:29
af ZiRiuS
Ennþá eitthvað af vörunum eftir. Icemat mottan er snilld, átti nokkrar í gamla daga. Einnig eru hátalararnir gæðadót.

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fös 15. Feb 2013 23:34
af J1nX
er lyklaborðið farið?

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Fös 15. Feb 2013 23:59
af ZiRiuS
Neibb

Re: Ofursöluþráður ZiRiuS's

Sent: Sun 17. Feb 2013 12:19
af ZiRiuS
Nokkrir hlutir ennþá eftir. Tryggið ykkur Icemat og/eða AM2 örgjörva viftu sem fyrst!