[TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf qurr » Mið 02. Jan 2013 00:52

Tölva, skjár 22" ,lyklaborð, mús og hátalarar.

Turn: Antec p182 m/4 viftum.
Móðurborð: Gigabyte dual BIOS (GA-EP43-DS3L).
Örgjafni: Intel core 2 duo E8400 3 GHz dual-core (BX80570E8400A).
Kæling fyrir örgjörva: OZD technology 10cm.
Vinnsluminni: OCZ gold PC2 8500 8GB - 4x2 DDR2-RAM (OCZ2G10664GK).
Skjákort: ASUS Nvidia GeForce GTX 560 Ti 1GB Ti DCII/2DI/1GD5 (ENGTX560).
Harði diskur: Western digital 1TB SATA 3.5 (WD10EARS-00Y5B1).
Harði diskur: Seagate Barracuda 7200.11 500GB.
Aflgjafi: Gigabyte SUPERB 550P (GE-P450P-C2).
Geisladrif: Samsung DVD-skrifari SATA.
Þráðlaust net kort: Planet 802.11b g wireless pci adapter 3 loftnet.
Skjár: Fujitsu-Siemens 22" LCD SCALEOVIEW, (L22W-7SD).
Hátalarar: Logitech R010, (S-0152B1).
Lyklaborð: HP USB .
Mús: A4Tech OP-620D.

Verðlögreglu. Pakki upp á 187.500,-kr


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf Yawnk » Mið 02. Jan 2013 01:11

Hvar er þessi ofurleikjatölva?



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf g0tlife » Mið 02. Jan 2013 01:36

og ég hélt að mín væri ofur


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf Nitruz » Mán 07. Jan 2013 22:42

Hehe rick rolled



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf MatroX » Þri 08. Jan 2013 15:15

mér sýnist dvd skrifarinn vera eina ofur dæmið þarna:)


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf playman » Þri 08. Jan 2013 16:01

187þ hva? er það 5 ára gamalt verð?
Vélin sem ég er með í undirskrift kostaði rétt yfir 200þ og hún tekur þessa vél hjá þér og skeinir sig á henni.
Þetta er kanski 80þ króna vél hjá þér.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf Tiger » Þri 08. Jan 2013 16:35

Ekkert Ofur við þetta nema ofurbjartsýni seljanda....... :klessa


Mynd


Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf qurr » Þri 08. Jan 2013 17:57

Sannleikurinn er sá að bróður minn yngri er of stoltur til að þyggja frá mér ráð eða hjálp, sem ég skil alveg. En hann lét narra sig í að kaupa þennan pakka á 110.000,-kr. Svo auðvitað manaði hann sig upp í það hringja í mig með tæknilega hjálp. Allavega þá endaði það símtal eftir 1 & hálfan tíma og núna er málið komið til lögfræðings. Ég vildi verð frá ykkur því Vaktin.is er vinnsælasti tölvunar staðurinn á Íslandi og verðlögreglan hérna er mjög nákvæm. En ég verð að viðurkenna að hún var ekki upp á sitt besta núna :-k [-X


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.


Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf qurr » Þri 08. Jan 2013 18:02

playman skrifaði:187þ hva? er það 5 ára gamalt verð?
Vélin sem ég er með í undirskrift kostaði rétt yfir 200þ og hún tekur þessa vél hjá þér og skeinir sig á henni.
Þetta er kanski 80þ króna vél hjá þér.


Þín vél er öflug, stendur samt ekki hvort þú sért með viftur? Svo er engin ástæða til að eiga Ferarí á Íslandi í dag!


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf playman » Þri 08. Jan 2013 18:06

qurr skrifaði:Sannleikurinn er sá að bróður minn yngri er of stoltur til að þyggja frá mér ráð eða hjálp, sem ég skil alveg. En hann lét narra sig í að kaupa þennan pakka á 110.000,-kr. Svo auðvitað manaði hann sig upp í það hringja í mig með tæknilega hjálp. Allavega þá endaði það símtal eftir 1 & hálfan tíma og núna er málið komið til lögfræðings. Ég vildi verð frá ykkur því Vaktin.is er vinnsælasti tölvunar staðurinn á Íslandi og verðlögreglan hérna er mjög nákvæm. En ég verð að viðurkenna að hún var ekki upp á sitt besta núna :-k [-X

Þetta meikar eingann sense hjá þér.
Kemur hingað með TS auglýsingu á "ofurtölvu" uppá 180þ, svo kemuru og seygir að bróðir þinn hafi keypt hana á 110þ og að lögfræðingur er komin í málið. ](*,) dafuq? #-o
hvað varstu að reyna að gera?
Varstu að reyna selja okkur vélina á fáránlegu verði?
eða varstu að reyna að fá hvað vélin er metin á hjá þér?

Ef þu varst að reyna fá verð á vélinni, afhverju drattaðistu ekki bara að seygja það strax?

Og svo annað mál, hvar keypti hann vélina? bland.is eða?

qurr skrifaði:
playman skrifaði:187þ hva? er það 5 ára gamalt verð?
Vélin sem ég er með í undirskrift kostaði rétt yfir 200þ og hún tekur þessa vél hjá þér og skeinir sig á henni.
Þetta er kanski 80þ króna vél hjá þér.


Þín vél er öflug, stendur samt ekki hvort þú sért með viftur? Svo er engin ástæða til að eiga Ferarí á Íslandi í dag!

Hvað ertu að rugla? er ekki komin timi fyrir þig að kíkja ínná vog eða eithvað :crazy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf qurr » Þri 08. Jan 2013 18:15

Jább (Var að renna upp fyrir mér að ég gæti verið að brjóta reglur). Ég vildi ekki umræðu í kringum þessa vél heldur bara hrátt verð mat. Og auðvitað var hún keypt á bland.is.

Ekki vera fúll samt! Þótt maður eigi flotta tölvu er það sá sem stjórnar henni sem skiptir máli. Óþarfi að tala um að "skeina sér". Ég hef hugsað um að kaupa svona tölvu en það er eins og að eiga bíl með 500 hestöfl og getað bara nota 50. Svo er þetta ekki endurhæfingar grubba þetta er söllu þráður svo reyndu að vera fyndinn annarstaðar!


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf oskar9 » Þri 08. Jan 2013 18:31

já því þessi vél keyrir nefnilega alla nýjustu leikina í svo flottum gæðum á 200 FPS að það er enginn þörf á öflugri ??

Að líkja því að eiga öfluga tölvu við að eiga Supercar á Íslandi er einhver sú bjánalegasta líking sem ég hef heyrt


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf qurr » Þri 08. Jan 2013 18:37

Nei vegna þess að hún er í raun og veru of öflug fyrir í það sem ég er að nota hana í. En kúl fyrir ykkur.

Hahahaha ég hef heyrt brjálaðri lýsingar en það.


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf oskar9 » Þri 08. Jan 2013 18:43

Það gefur auga leið að þetta er þrusutölva og meira en nóg fyrir 80% þeirra sem búa á þessu landi, en erfitt að koma inná stærsta tölvuspjall landsins þar sem annar hver maður er með mulningsvél uppá borði hjá sér og auglýsa þetta eins og þú gerir og fúlsa svo við þeim kommentum að þetta verð er útúr kú( sem það er )


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf vesi » Þri 08. Jan 2013 18:47

þó svo hún sé öflugri en það sem þú notar hana í, gerir íhlutina bara ekkert verðmeiri. þú óskaðir eftir verðmati en ert svo ekki sáttur við það sem þú færð,., seldu þetta þá bara annarstaðar.
Mikill meirihluti þeirra sem gefa þér verðmat hér eru anns nálægt sannleikanum enda miklir fagmenn hér á ferð.

Afhverju vilduru ekki ummræðu um þessa vél
Kúl fyrir okkur hvað???

Þar sem þér fynst "við" ekki vera standa okkur í verðlagningu, Farðu og findu linka m/verðum á Isl, á allt af þessu drasli og sýndu okkur hversu vitlaust þetta er hjá okkur svart á hvítu!!

Kveðja
vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf ZiRiuS » Þri 08. Jan 2013 18:50

Lol á þennan þráð og öll innleggin!



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf qurr » Þri 08. Jan 2013 18:52

Nei látið hann rúlla . . .


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf MatroX » Þri 08. Jan 2013 19:06

rétt verð á þessu ætti að vera 55-70þús


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf qurr » Þri 08. Jan 2013 19:08

Söluþráðurinn snýst um að litli bróður minn keypti handónýta tölvu á 110þ kall, ég vildi fá verðmat í hana hér án umræðu. Eftir rúma viku þá helypti ég þeim inn sem höfðu svarað henni að ég væri ekki að selja hana heldur að fá verð í hana til fá annað álit. (Ekki til að fara með það til lögfræðings). Allir íhlutir eru googlaðir og útlensk verð því þessir hlutir eru bara flestir ekki seldir lengur hér á Íslandi. Ég hefði kannski borgað 50þ fyrir hana ef aðstæður væru þannig. Hann snýst ekki um að nakk rífast en ég hef alltaf pínu gaman af því að sjá fólk springa.


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.

Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf vesi » Þri 08. Jan 2013 19:15

hver er að springa eða rífast.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf Maniax » Þri 08. Jan 2013 19:17

Afhverju gerðiru söluþráð á vél sem er svo ekki til sölu?




Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf qurr » Þri 08. Jan 2013 19:26

Ég var að segja það, til þess að fá annað álit. En ég verð að fara skoða reglunar betur. Verðlöggan eru ketlingar miða við stjórnendunar.


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf Zorky » Þri 08. Jan 2013 20:54

Af hverju baðstu þá ekki um verðmat afhverju auglýsirðu þetta eins og hún væri til sölu [TS] = Til Sölu, þetta þýðir ekki verðmat og er í vitlausum dálk líka hér er rétti dálkurin viewforum.php?f=55 ekki flókið að finna hann.




Höfundur
qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf qurr » Þri 08. Jan 2013 21:02

Viltu svar við þessu eða viltu athyggli?


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.


Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur.

Pósturaf Sigurður Á » Þri 08. Jan 2013 21:19

qurr skrifaði:Viltu svar við þessu eða viltu athyggli?



[TS] Ofurleikjatölvupakki hljóðlátur. hvaða máli kemur það við í verðmati að pakkinn sé hljóðlátur held þú hafir bara skituð uppá bak og sért að reyna að vera cool með að spóla þig úr bullinu :klessa