Síða 1 af 1

Dell Optiplex 755

Sent: Mán 10. Des 2012 22:09
af frr
Er með til sölu notaðan Dell 755 MT turn.
CPU er E6550 dual core 2.66 Ghz
Minni 3GB (2x1GB og 2x0,5GB)
Diskur 160GB SATA
DVD skrifari
VGA tengi á móðurborði en laus PCI express rauf fyrir skjákort.
Tvær PCI raufar og ein PCI X1 rauf
Keyrir nú nýuppsett Bodhi Linux, er snögg að ræsa sig.
Power supply er max 350W samtals, en allt að 264W á 12v og allt að 150w á 5 og 3.3v saman, ræður því við orkufrekara skjákort en ætla mætti.
Ágætis vél og snyrtilegur turn, en móðurborði er "öfugt" í þessum vélum, á hinni hliðinni. Kælingin er góð fyrir svona "stock" vél.
Verðhugmynd er sett á 15 þúsund.

Re: Dell Optiplex 755

Sent: Mið 12. Des 2012 16:25
af frr
Enn til...

Re: Dell Optiplex 755

Sent: Fös 14. Des 2012 17:28
af frr
Endilega bjóða í hana.

Re: Dell Optiplex 755

Sent: Fös 14. Des 2012 17:47
af beatmaster
E6550 er 2.33 GHz þannig að örgjörfatýpan eða riðafjöldinn í auglýsingunni er ekki réttur

Re: Dell Optiplex 755

Sent: Fös 14. Des 2012 22:49
af frr
Þetta er E6750 ekki E6550, slæm prentvilla læðst þarna inn.
Vélin er seld.