Síða 1 af 1

Windows 8 Pro Tölva til sölu Seld

Sent: Fös 02. Nóv 2012 17:30
af adalgeirsson
Tölvan kemur með löglegu Windows 8 Professional X64 uppsettu . Nýjustu reklar uppsettir og stýrikerfi uppfært að fullu. 2 ára ábyrgð á öllum búnaðinum miðast út frá kaupdegi.
Lækkað verð!!! 65.000 kr.-

Móðurborð - Gigabyte A75M-UD2H . Kaupdagur 5.6.12
mATX, FM1 A75, 5x SATA3R, 4x DDR3 1800+ 64GB max, 2x PCI-E2.0 16x (CF 16x & 4x), 1x PCI-E 1x, 1x PCI, 1x GB lan, 7.1 889 Dolby, SPDIF, 4xB 4xF USB2, 2xB 2xF USB3, 1xB 1xF FW, 1x eSATA3R, HDMI, DVI, DP, VGA, Super4, 100% Solid Capacitors, Ultra Durable 3

Örgjörvi - AMD A8-3870K Unlocked Editition . Kaupdagur 22.8.12
Sökkull FM1, 3.0GHz, Quad Core X4, 4MB, 32nm, 100W, DDR3 1866, HD6550D 400-Core 600MHz skjákjarni, K - Unlocked Multiplier, Retail

Vinnsluminni - Mushkin Blackline 8GB 1600Mhz CL9. Kaupdagur 22.8.12
Mushkin DDR3 PC3-12800 1600MHz Dual Channel (2x4096MB) 9-9-9-24 @ 1.5V

SSD drif - Mushkin Chronos SATA3 120GB . Kaupdagur 7.7.12
2.5" SATA3 Solid State Drive (SSD), MLC, 550MB/s read, 515MB/s write, 90k IOPS, 1500G Shock R., Trim Support, SandForce chipset, 2 mil. klst MTBF, kemur með 2.5" í 3.5" breytistykki

Turnkassi - Inter-Tech Starter 4 með 500W aflgjafa . Kaupdagur 25.10.12
Svartur Inter-Tech Starter 4 turnkassi með 500W aflgjafa, 4x 5,25", 4x 3,5", 1x Floppy, Front USB & hljóð, 17,5x45x43,5cm
starter4_zoom.jpg
Dolby.jpg

Re: Windows 8 Pro Tölva til sölu

Sent: Sun 04. Nóv 2012 01:03
af adalgeirsson
Ítarlegri upplýsingar um móðurborðið er hægt að finna hér.
tengimöguleikar.jpg

Re: Windows 8 Pro Tölva til sölu

Sent: Sun 04. Nóv 2012 02:36
af Ripparinn
ekkert skjákort?

Re: Windows 8 Pro Tölva til sölu

Sent: Sun 04. Nóv 2012 02:44
af gRIMwORLD
Ripparinn skrifaði:ekkert skjákort?


Stendur í póstinum. Örgjörvinn er með innbyggðum skjáhraðli, ATI HD6550D. Þarft eflaust sér skjákort fyrir þyngri leiki en þetta dugar alveg fyrir browsing, media playback og leikjaspilun í lakari gæðum.

Re: Windows 8 Pro Tölva til sölu

Sent: Sun 04. Nóv 2012 10:06
af upg8
Þetta er mjög fín tölva fyrir þennan pening, þótt þessi örgjörvi/skjákort sé frá Sandy Bridge tímanum þá hentar þessi tölva betur til leikjaspilunar heldur en nýrri Ivy Bridge vél með innbyggðum skjáhraðal.

Ég er með eina svona AMD vél og eina Intel og AMD vélin rústar Intel vélinni minni í leikja spilun þótt Intel vélin kosti meira en helmingi meira en AMD vélin... Staðan auðvitað breytist ef ef bætt er við góðu skjákorti en í þessum verðflokki þá valtar AMD ennþá yfir Intel fyrir afköst

Re: Windows 8 Pro Tölva til sölu Lækkað verð!!!

Sent: Fim 08. Nóv 2012 22:58
af adalgeirsson
Lækkaði verðið úr 75.000 kr.- í aðeins 65.000 kr.-

Re: Windows 8 Pro Tölva til sölu Lækkað verð!!!

Sent: Fös 09. Nóv 2012 19:06
af Haukur
Er Win 8 orginal diskur með ?

Re: Windows 8 Pro Tölva til sölu Lækkað verð!!!

Sent: Sun 11. Nóv 2012 15:17
af adalgeirsson
Tölvan kemur með afriti af Windows 8 Pro niðurhöluðu frá Microsoft ásamt löglegum leyfislykli.

Re: Windows 8 Pro Tölva til sölu Lækkað verð!!!

Sent: Mán 12. Nóv 2012 21:45
af PhilipJ
Er þessi enn til sölu?

Re: Windows 8 Pro Tölva til sölu Lækkað verð!!!

Sent: Fim 15. Nóv 2012 22:38
af adalgeirsson
Tölvan er seld.