Síða 1 af 1
[SELT] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Fös 07. Sep 2012 21:04
af AciD_RaiN
Er með til sölu notaðan Cooler Master Silent Pro 850W. Keyptur hér á vaktinni í febrúar/mars. Allir kaplar fylgja með.
Aflgjafinn nýr
http://tl.is/vara/23593Um aflgjafan á síðu framleiðanda
http://www.coolermaster-usa.com/product ... ct_id=2948
Tilboð óskast.
Edit: Best að taka það fram að hann fer ekki fyrr en í næstu viku þegar minn nýji kemur til landssins

Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Lau 08. Sep 2012 12:35
af AciD_RaiN
Einn búinn að sýna þessu áhuga. Tek fram að mér finnst 20 þús vera of mikið... Ég er ekki hérna til að okra á fólki...
Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Lau 08. Sep 2012 12:58
af Garri
Var hann of lítill í þessa nýju tölvu hjá þér?
Og fylgja ekki allar snúrur þessum Modular PSU?
Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Lau 08. Sep 2012 13:10
af AciD_RaiN
Garri skrifaði:Var hann of lítill í þessa nýju tölvu hjá þér?
Og fylgja ekki allar snúrur þessum Modular PSU?
Nei ég er bara að skipta yfir í Corsair og jú það fylgja allar snúrur. Orginal kassinn fylgir reyndar ekki en gúmmídótið á honum fylgir líka. Myndi að sjálfsögðu taka og þrífa hann áður en ég sendi hann

Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Lau 08. Sep 2012 13:35
af Garri
Ok..
Geri þá ráð fyrir að allt sé í 100% lagi og ekkert hafi komið upp á með hann?
Eru einhver takmörkun á modular-tengjunum.. hann er SLI ready og þá væntanlega líka, Crosfire og það hlýtur að vera hægt að kaupa auka tengingar er það ekki.
PS. Er í startholunum að smíða mér öfluga leikjatölvu.
Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Lau 08. Sep 2012 13:47
af AciD_RaiN
Garri skrifaði:Ok..
Geri þá ráð fyrir að allt sé í 100% lagi og ekkert hafi komið upp á með hann?
Eru einhver takmörkun á modular-tengjunum.. hann er SLI ready og þá væntanlega líka, Crosfire og það hlýtur að vera hægt að kaupa auka tengingar er það ekki.
PS. Er í startholunum að smíða mér öfluga leikjatölvu.
Ég er að nota hann akkúrat núna og ég er þannig af garði gerður að ég myndi segja það ef eitthvað væri að. Ég bara veit ekki hvort það er hægt að kaupa auka tengi en hann býður upp á að vera með 3 kort en þá er kannski spurning hvort hann sé nógu öflugur í það. Ég ætla líka að giska á að hann sé kominn yfir 2 ára aldurinn en það er 5 ára verksmiðjuábyrgð á honum...
Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Sun 09. Sep 2012 01:52
af AciD_RaiN
upp
Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Sun 09. Sep 2012 13:55
af AciD_RaiN
upp
Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Sun 09. Sep 2012 17:13
af playman
Ég er soldið heitur fyrir honum Býð 10k
Áttu einhverntímann ferð inn á Akureyri?
Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Sun 09. Sep 2012 18:10
af AciD_RaiN
playman skrifaði:Ég er soldið heitur fyrir honum Býð 10k
Áttu einhverntímann ferð inn á Akureyri?
Finnst 10 vera í lægri kantinum. Ég býs líka ekki við því að ég sé nokkuð á leiðinni inn á Akureyrio á næstunni.
Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Sun 09. Sep 2012 18:46
af playman
Ok 15k?
Re: [TS] Cooler Master Silent Pro 850W
Sent: Sun 09. Sep 2012 19:15
af AciD_RaiN
playman skrifaði:Ok 15k?
Átt PM
