Partasala

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Partasala

Pósturaf Prentarakallinn » Fim 07. Jún 2012 18:53

Er að selja

Móðurborð: MSI 770-C45
http://www.msi.com/product/mb/770-C45.html

Örgjörvi: AMD Phenom ii x2 555 Black Edition (Kemur með stock viftu)
Búið að unlocka og opna fyrir einn extra kjarna heitir núna AMD Phenom ii x4 B55, er að runna á 15°C idle og hef ekki séð hann fara hærra en 39°C
http://www.neoseeker.com/Articles/Hardware/Reviews/pii_555/

Báðir hlutir með u.þ.b eins árs og hálfs árs notkun

Skjótið á mig tilboðum (More stuff on the way)


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz

Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Partasala

Pósturaf Baldurmar » Fim 07. Jún 2012 18:56

AMD Phenom ii x2 555 Black Edition (Kemur með stock viftu)

Hvað viltu fá fyrir þennan ? 8þús?


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX