[TS] 5870 vapor-x

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

[TS] 5870 vapor-x

Pósturaf mercury » Sun 03. Jún 2012 19:14

er með til sölu einhvað um 2 ára gamalt 5870 vapor-x kort. einhver sverasta 5870 týpan sem kom.
http://www.legitreviews.com/article/1120/1/
Mynd
Ólíklega einhvað eftir af ábyrgð en kortin í topp standi.
Mynd
verð bara tilboð.
Síðast breytt af mercury á Fim 07. Jún 2012 21:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf kizi86 » Sun 03. Jún 2012 19:20

20þ fyrir eitt kort?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf mercury » Sun 03. Jún 2012 19:22

ágætis fyrsta boð.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf ZoRzEr » Sun 03. Jún 2012 19:31

mercury skrifaði:ágætis fyrsta boð.



Nooooooooooooooooo!

Gangi þér vel með söluna annars. Gjörsamlega frábær kort, ein sú bestu sem ég hef átt. Synd að selja þau.

Gaman að þau séu að fara saman í pakka samt, eiga það skilið ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf Ulli » Sun 03. Jún 2012 22:10

Myndu þaug ekki runna fínt með 5870 kortinu mínu?
Getur verið að maður sé að fara kýkja heim í viku þann 11.06 fer eftir flug verði.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf mercury » Sun 03. Jún 2012 23:03

get ekki ímyndað mér annað. ætti ekki að overclockast síður en stock kortin.



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf CurlyWurly » Sun 03. Jún 2012 23:10

mercury skrifaði:get ekki ímyndað mér annað. ætti ekki að overclockast síður en stock kortin.

Veit ekki hvort ég skildi þig alveg rétt en ef þú átt við að þessi sé hægt að overclocka alveg jafn vel og stock kortin þá hefur það farið framhjá þér að þessi eru nú þegar overclockuð beint frá framleiðandanum, eða svo segir í það minnsta þráðurinn sem þú vitnaðir í.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf mercury » Sun 03. Jún 2012 23:13

þau koma oc'ed en það má klárlega clocka þau hærra.



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf CurlyWurly » Sun 03. Jún 2012 23:34

Meinar svoleiðis, ætli það sé ekki hægt. Hef varla mikið vit á þessu þannig á kannski ekkert að vera að tjá mig um þetta.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 04. Jún 2012 01:45

CurlyWurly skrifaði:Meinar svoleiðis, ætli það sé ekki hægt. Hef varla mikið vit á þessu þannig á kannski ekkert að vera að tjá mig um þetta.

Það er alltaf hægt að klukka overclockuð kort eitthvað meira...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf mercury » Mán 04. Jún 2012 23:02

buy now 25k stk. annars hæðsta boð. hæðsta boð 20k fyrir 1.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf mercury » Mið 06. Jún 2012 06:08

Annað kortið fer í kveld.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x 2stk

Pósturaf mercury » Mið 06. Jún 2012 20:47

Upp.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x

Pósturaf mercury » Fim 07. Jún 2012 21:48

annað kortið farið.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x

Pósturaf mercury » Fös 08. Jún 2012 14:01

Selst til hæðstbjóðanda sunnudags kveldið kemur.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 5870 vapor-x

Pósturaf mercury » Lau 09. Jún 2012 19:45

upp