Er með þessa vél til sölu, fer ekki í partasölu og er til í að taka ódýrari fartölvu uppí.
þetta er allt í ábyrgð og ekkert er eldra en 5 mánaða.
á nótur og kassana utan af öllum íhlutunum.
Örri: Intel i5 2500K http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1934
kæling: H100 frá corsair http://www.att.is/product_info.php?cPat ... d0356fd9fe
móðurborð: ASUSP8Z68-V gen3 http://tl.is/vara/25291
inni minni: G.Skill sniper 2x4GB http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1509
GPU: gtx580 refrens kort http://www.geforce.com/hardware/desktop ... ce-gtx-580
aflgjafi: Thermaltake TR2 700W http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... 20mm-vifta
HDD: 500GB WDC
kassi: DRAGON RIDER http://www.computer.is/vorur/7724/
svo er ég með dokku sem tekur 2x2,5HDD drif og er með minniskorta lesara keypt í kísildal.
ætla að setja þetta á bið
ef það er einhver verðlögga þarna úti sem gæti komið með verð á svona pakka væri það vel þegið.
[TS]Öflug leikjavél til sölu. Sett á bið.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
[TS]Öflug leikjavél til sölu. Sett á bið.
Síðast breytt af slubert á Þri 29. Maí 2012 19:15, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Gúrú
- Póstar: 571
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 63
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS]Öflugur leikjavél til sölu.
Ég hef ekkert að bjóða í hana, en er það ekki Öflug leikjavel ;p?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 376
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: [TS]Öflugur leikjavél til sölu.
Ef þú ætlar að skipta þér af auglýsingum annarra með svona smásmugulegum hætti, skrifaðu þá alla vega rétt. Það er ekki skrifað leikjavel. Heldur leikjavél með É.
-
- Gúrú
- Póstar: 571
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 63
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS]Öflugur leikjavél til sölu.
Fyrirgefðu


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: [TS]Öflugur leikjavél til sölu.
agust1337 skrifaði:Ég hef ekkert að bjóða í hana, en er það ekki Öflug leikjavel ;p?
jú lagaði þetta. ætlaði að skrifa öflugur turn fyrst.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS]Öflug leikjavél til sölu.
EF það gengur ekki að selja vélina í heilu lagi og þú ákveðuð að fara i partasölu er ég til i örgjörvan!
)
