Síða 1 af 1

[Seld]Til sölu Archos 101 8GB á 37þ eða skipti

Sent: Lau 19. Maí 2012 22:53
af eeh
Archos 101 internet tablet er spjaldtölva með Android stýrikerfi.

Kostar ný kr. 75.995 stgr hjá Hátækni
http://hataekni.is/is/vorur/8000/8030/501590/

Helstu eiginleikar
HD skjár
HD afspilun með HDMI
Flash stuðningur
Android stýrikerfi
Wi-Fi
Rafbækur, leikir ofl.
Mynd
lmennt
Stýrikerfi: Android 2.2 Froyo
Örgjörvi: ARM Cortex A8 1GHz með DSP
Skjástærð: 10.1 "
Upplausn: 1024 x 600 punktar
Minni: 8 GB
MicroSD rauf: Já
Wi-Fi: Já
Bluetooth: Já
Myndavél: Já megapixlar
Innbyggður hátalari: Já
Myndupptaka: Já
Tengi: HDMI, USB
Tölvupóstur: Já
Rafhlöðuending: allt að 36 klst
Tónlist: Já
Video: Já
Adobe Flash: Já
Fylgihlutir: USB kapall og straumbreytir
Ummál: 270 x 150 x 12 mm
Þyngd: 480 gr

Selt ef viðunandi tilboð fæst.
Verð srirka um 50þ með leður tösku.
Er sirka ársgömul og er ekki með ábyrgð.

Svara tilboðum hér og í eyberg70@internet.is

Re: Til sölu Archos 101 8GB

Sent: Þri 22. Maí 2012 22:37
af eeh
Fæst á 37þ ef hun fer fyrir helgina.

Re: Til sölu Archos 101 8GB á 37þ

Sent: Þri 22. Maí 2012 23:05
af Cikster
Mér finnst nú ótrúlegt að hátækni séu að halda því fram að 1024 x 600 sé HD.

Miðað við það vorum við komin með HD á gömlu 286 vélunum. (ef ég man rétt) :)

Re: Til sölu Archos 101 8GB á 37þ

Sent: Þri 22. Maí 2012 23:26
af eeh
Cikster skrifaði:Mér finnst nú ótrúlegt að hátækni séu að halda því fram að 1024 x 600 sé HD.

Miðað við það vorum við komin með HD á gömlu 286 vélunum. (ef ég man rétt) :)


Þetta kemur frá framleiðanda, http://www.archos.com/products/ta/archos_101it/index.html?lang=en

:japsmile

Re: Til sölu Archos 101 8GB á 37þ

Sent: Mið 23. Maí 2012 06:47
af Cikster
eeh skrifaði:
Cikster skrifaði:Mér finnst nú ótrúlegt að hátækni séu að halda því fram að 1024 x 600 sé HD.

Miðað við það vorum við komin með HD á gömlu 286 vélunum. (ef ég man rétt) :)


Þetta kemur frá framleiðanda, http://www.archos.com/products/ta/archos_101it/index.html?lang=en

:japsmile


Ég sé hvergi á heimasíðunni hjá þeim að þeir segi skjáinn vera HD. Þeir segja hinsvegar í "Tech Specs" High resolution capacitive multitouch screen og annarstaðar segja þeir að þú getir spilað HD myndbönd annaðhvort á skjánum eða yfir á sjónvarp gegnum HDMI.

Re: Til sölu Archos 101 8GB á 37þ

Sent: Mið 23. Maí 2012 08:58
af eeh
Já en þessar upplýsingar eru frá Hátækni hvort þær séu réttar eða ekki, en fólk getur skoða bæði hjá Hátækni og hja framleiðanda.

En ég er líka til að skoða skipti á íhlutum eða turn, líka möguleiki að taka íhluti og pening.

Re: Til sölu Archos 101 8GB á 37þ eða skipti

Sent: Fim 24. Maí 2012 09:11
af eeh
Skoða öll skipti.