[SELD] Corsair H100 vatnskæling

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3864
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

[SELD] Corsair H100 vatnskæling

Pósturaf Tiger » Lau 19. Maí 2012 02:01

Er með til sölu 3ja vikna Corsair H100 Vatnskælingu. Eins og gefur að skilja er hún eins og ný, varla tilkeyrð.

Ástæða sölu -> Kominn með öflugri vatnskælingu.

Ábyrgð -> 23 mánuðir og 1 vika eftir af henni :)

Mynd

Sýnist hún kosta 21.000 hérna á klakanum og hún selst á 15.000kr. Sem er óprúttanlegt, ég nenni ekki að setja 17.000 á hana bara til að geta lækkað mig........ 15.000kr og málið dautt.