Helstu speccar sem *mig minnir* að séu réttir en þori ekki að fullyrða:
Antec Sonata II turnkassi, framhurðina vantar en hliðarhurðin er með þó hún sjáist ekki á myndum.
AMD 3200xp+ örgjörvi
2GB RAM Corsair DDR-400mhz (2x1GB)
NVIDIA FX5700-U TDA-128 skjákort
Fortron 400W aflgjafi
Hvítur DVD IDE skrifari
+ Svartur DVD IDE skrifari fylgir með í kaupbæti, eins og nýr
+ AUKAKAUPBÆTI: FULLT AF RYKI
ATH. Engin powersnúra fylgir, né heldur bæklingar eða aukasett af skrúfum eða neitt svoleiðis. Bara tölvukassinn og auka drif.
AUKA KAUPBÆTIR:
Acer Aspire 5100 fartölva án HDDs, það er nokkuð líklegt að það sé hægt að bjarga þessari auðveldlega, diskurinn fór í henni á sínum tíma svo það var skipt um, nema hún krassaði líka með nýjum disk. Spurning hvort þetta hafi verið tilviljun eða biluð diskstýring í tölvunni - fyrir þig til að komast að :-)
Verð: 5.000 kr. eða hæsta boð ALLT SELT







