Vulkano Flow
Jú það er svokallað slingbox sem þú tengir við afruglarann þinn og horfir þannig á sjónvarpsrásirnar þínar hvar sem er í heiminum, þú getur t.d horft á það í spjaldtölvunni, snjallsímanum eða fartölvunni, hvort sem þú ert í svenherberginu heima hjá þér, í eldhúsinu að vaska upp eða í leiðinlegu barnaafmæli í vesturbænum


Vulkano Lava
Vulkano Lava er svona aðeins peppaður Vulkano flow , hann getur gert allt sem flow getur gert nema hvað að hann getur líka tekið upp efni á t.d minniskubb eða harðanndisk. einnig er hægt að spila Divx efni af öðrum miðlum eins og t.d heimilistölvunni eða símanum. í gegnum Home media og kemur þar af leiðandi í staðin fyrir sjónvarpsflakkarann. einnig getur hann tengst við aðrar Vulkano græjur og þar af leiðandi getur þú tengd græjuna t.d í næsta herbergi og horft á sjónvarpið þráðlaust. einnig fylgir með fjarstýring þannig að lítið mál er að skipta um stöðvar.

Ekki missa af boltanum, núna geturu horft á hann hvar sem er og hvenær sem er

http://vorutorg.is/category/products/category_id/8