Ég á eina Logitech þráðlaus MX Air laser mús hún er 2-3 ára gömul og ekki lengur í ábyrgð og ég er búinn að týna sendinum sem kom með músinu og búinn að fara uppí tölvulista og sjá hvort þeir eiga sendi lausan og uppá verkstæði hjá þeim og þeir eiga ekkert ég er búinn að sjá að maður getur keypt sendin á Amazon og slikk en ég bara vil ekki eiga hana lengur

](./images/smilies/eusa_wall.gif)
á henni og að kemur allt með nema sendirinn
ætla að sjá vort maður getur fengið 10.þ fyrir hana og bjóðið bara í hana ég get tekið hverju sem er ef það er gott boð

sendið mer bara PM með boðum eða skrifið hér á veggin
Kv.Jobbzi