Síða 1 af 1

Til sölu bilaður prentari!

Sent: Lau 14. Apr 2012 13:49
af k0fuz
Ætla að athuga hvort einhver vilji fá þennan prentara fyrir eitthvað klink ef sá aðili telur sig geta lagað hann..

Umræðir að verða 4 ára gamlan Canon Pixma iP4500 bleksprautuprentara, eitthvað blek er í honum en þarf að losna við hann. Hann neitar að prenta og eitthvert appelsínugult ljós blikkar ásamt errornum:

http://i41.tinypic.com/2ngyjgp.png

Re: Til sölu bilaður prentari!

Sent: Lau 14. Apr 2012 17:58
af DJOli
Eftir því hvort þú sért búinn að kaupa nýjan þá myndi ég skoða hvort þetta sé ekki tölvukubbur í prentaranum sem hefur talið hvað þú hefur prentað oft, sem hefur stimplað prentarann "ónýtan".

Er með The Light bulb conspiracy á heilanum, en þú getur checkað á því á youtube ef þú hefur áhuga.

Re: Til sölu bilaður prentari!

Sent: Lau 14. Apr 2012 18:30
af k0fuz
DJOli skrifaði:Eftir því hvort þú sért búinn að kaupa nýjan þá myndi ég skoða hvort þetta sé ekki tölvukubbur í prentaranum sem hefur talið hvað þú hefur prentað oft, sem hefur stimplað prentarann "ónýtan".

Er með The Light bulb conspiracy á heilanum, en þú getur checkað á því á youtube ef þú hefur áhuga.


þessi error segir skv. google að þetta sé útaf einhverri stíflu þar sem blöðin eru tekin inn.. hægt að laga það en ég get og kann ekki.