Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

Pósturaf Rabcor » Fös 23. Mar 2012 16:53

Speccar:
Intel core 2 duo 6420 2.13ghz
3gb Vinnsluminni (2x 1gb og 2x 512mb)
Nvidia Geforce 8600 GT Silent (heatsink.)
250GB Harður Diskur
Stýrikerfi: Fersk uppsettning af windows 7 (pirated), og vírusvörn if u want.
Svartur Tölvukassi frá ACE, hann er frekar venjulegur kassi bara en örlítið rispaður (get því miður ekki reddað mynd) ekkert samt sem maður er að pæla í, og það er hægt að lita í rispurnar með svörtum túss bara ef það fer einhvernvegin í taugarnar á manni.

Dell 17" tölvuskjár með einhvern voða fancy stand þar sem það er hægt að hækka/lækka hann mjög vel eftir þörfum. í fullkomnu standi

Svart (venjulegt) Lenovo Lyklaborð og Venjuleg Dell Mús getið líka fengið litla músarmottu með.


Myndir: (ath, ekki skjárinn sjálfur, bara eins skjár en á öðrum stand.)
Mynd
Mynd
Mynd
Finn ekki mynd af kassanum á netinu og er einfaldlega svolítið latur við að taka mynd af honum, en það er ekkert að honum nema bara þessar örfáu (frekar eðlilegu eftir notkun) rispur.

ég get ekki selt þetta ódýrara en 50 þúsund. sama hvað þið segið.

er til í að skipta þessu fyrir 27" tölvuskjá.




Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

Pósturaf Rabcor » Fös 23. Mar 2012 16:56

Sata geilsadrif, 450W aflgjafi og floppy drif \:D/ hlutir sem ég gleymdi að segja.



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

Pósturaf tomasjonss » Fös 23. Mar 2012 16:58

Rabcor skrifaði:ég get ekki selt þetta ódýrara en 50 þúsund. sama hvað þið segið.

er til í að skipta þessu fyrir 27" tölvuskjá.


Þú hlýtur að vera að trollast.

Færð ALDREI 50 þúsund hér.




Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

Pósturaf Rabcor » Fös 23. Mar 2012 17:02

tomasjonss skrifaði:
Rabcor skrifaði:ég get ekki selt þetta ódýrara en 50 þúsund. sama hvað þið segið.

er til í að skipta þessu fyrir 27" tölvuskjá.


Þú hlýtur að vera að trollast.

Færð ALDREI 50 þúsund hér.

nú nú eru allir svona fátækir hér? aldrei 50?



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

Pósturaf tomasjonss » Fös 23. Mar 2012 17:04

Nei örugglega ekki fátækir. Bara ekki algjörir fávitar



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

Pósturaf Eiiki » Fös 23. Mar 2012 21:16

Ég persónulega myndi segja 25k fyrir þennan pakka


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2282
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

Pósturaf kizi86 » Lau 24. Mar 2012 00:14

ef þú getur ekki selt þetta ódýrara hérna, þá er bara um að gera og setja inn auglýsingu á bland.is, þar finnst fólki ótrúlega gaman að láta svindla á sér.. hér kemst fólk ekki upp með neitt..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

Pósturaf KrissiK » Lau 24. Mar 2012 00:16

kizi86 skrifaði:ef þú getur ekki selt þetta ódýrara hérna, þá er bara um að gera og setja inn auglýsingu á bland.is, þar finnst fólki ótrúlega gaman að láta svindla á sér.. hér kemst fólk ekki upp með neitt..

http://www.youtube.com/watch?v=6zXDo4dL7SU
:troll


:guy :guy

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1406
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimilis borðtölva til sölu (pakki með öllu)

Pósturaf ZoRzEr » Fös 30. Mar 2012 18:14

Skal taka skjáinn af þér á 5þ.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini