[TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf skuliaxe » Mið 21. Mar 2012 20:19

Hef til sölu media center minn sem ég nota einnig sem leikjavél. Vélin er vatnskæld (heyrist ekkert í henni í stofunni) og fer létt með kælingu, heyrist í raun ekki í henni þegar kveikt er á henni. Þegar farið er í tölvuleiki heyrist þó viftuhljóð sem telst eðilegt. Ástæða fyrir sölu er að ég hef sama og engan tíma í leikina og þarf því ekki svona fína vél :)

Tölvan:
- Selst einungis í heilu lagi (má bjóða í alla kælinguna sér)
- Fyrir allt sem er í ábyrgð, nóta fylgir
- Ég keypti allt og setti saman sjálfur fyrir 4 mánuðum
- Hef aldrei yfirklukkað búnaðinn
- Keyrir léttilega alla nýjustu leiki í FullHD (1920x1080)
- Optical drif fylgir ekki, en kassinn býður upp á að hafa það

Vatnskælingin:
- Selst sér í heilu lagi
- Vatns kælingin var keypt að utan og því ekki í ábyrgð. Hins vegar bæti ég ekki við kostnaði vegna sendingar til ísl og tolla sem voru um $120
- Á helling af vökva sem fylgir sem ætti að duga mönnum í um 2 ár
- Eftir 4 mánuði hefur nær ekkert ryk safnast inni í kassanum
- IDLE hitastig er um 28-30°c og LOAD um eftir um 2 klst spilun 55°c. Kassinn er hins vegar afar illa staðsettur (sjá fyrstu mynd) og nær ekki að losa hita vel frá nánasta umhverfi. Því mun hitinn eflaust vera mikið betri ef hitinn nær að sleppa auðveldara frá kassanum.

Annað:
- Reikna ekki inn í verðið kostnað við snúrus og viftur
- Á helling af dóti sem ég get látið fylgja með (viftur, snúrur, viftustýringar, ...) ef sangjarnt verð fæst


Tölvukassinn og íhlutir (verð miðað við nýjan búnað)
Kassinn......Antec Fusion (svartur)..........34.900...........Aflgjafi fylgir
Móðurborð...Gigabyte S1155 Z68MA-D2H...22.900...........Er í ábyrgð
CPU...........Intel Core i5 2500K.............34.860...........Er í ábyrgð. Vatnskældur.
Minni.........Corsair 8GB 1600MHz..........10.990...........Er í ábyrgð
Skjákort.....Geforce GTX-Ti 560............37.860...........Er í ábyrgð. Vatnskælt.
HDD1.........160GB 2.5" (stýrikerfið).......13.750
HDD2.........1.5TB 3.5" (gögn).............19.900...........Er í ábyrgð

Kælingin
Radiator.....2x Swiftech MCR320-QP.......$50 (x2).......Mjög góður kæli eiginleiki fyrir allar tegundir viftur
CPU..........1x XSPC RayStorm..............$65.............Glæný CPU kubbur sem er að fá gríðarlega góða dóma. Keypti hann í vikunni sem hann kom út.
GPU..........1x XSPC Rasa...................$50.............Góður vaterblok sem passar á öll helstu skjákort.
GPU RAM....1x Swiftech GPU Heatsink.....$33
Pumpa.......1x Swiftech MCP655-B.........$68.............Meðal bestu pumpa á markaðinum

Heildarverð ef nýtt:
- Tölva/Íhlutir...175.160 kr
- Kælingin........39.500 kr
-------------------------------------
Samtals 214.660 kr ef nýtt


Óska eftir sanngjörnum tilboðum í nærrum nýja tölvu.
Fer ekki undir 130.000kr
Viðhengi
IMG_3537.jpg
IMG_3537.jpg (163.48 KiB) Skoðað 3018 sinnum
IMG_3536.jpg
IMG_3536.jpg (173.48 KiB) Skoðað 3029 sinnum
IMG_3534.jpg
IMG_3534.jpg (111.86 KiB) Skoðað 3010 sinnum
IMG_3533.jpg
IMG_3533.jpg (89.65 KiB) Skoðað 3009 sinnum
IMG_3531.jpg
IMG_3531.jpg (110.76 KiB) Skoðað 3009 sinnum
Síðast breytt af skuliaxe á Lau 24. Mar 2012 16:37, breytt samtals 6 sinnum.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 21. Mar 2012 20:31

Áttu einhverjar myndir af kælingunni?? :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf Jimmy » Mið 21. Mar 2012 20:42

Fökk me hvað ég væri til í þetta.


~

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf Saber » Mið 21. Mar 2012 21:16

Ertu með tvo þrefalda vatnskassa á þessu!? Hvar kemuru þeim fyrir? :wtf



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf mundivalur » Mið 21. Mar 2012 21:43

SSSLéééFFF sjúk Media game center :happy
Kælingin kostar nú bara með vsk og póst 60þ+ (Swiftech MCP655-B dælir 1200 LPH) :neiii



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf g0tlife » Fim 22. Mar 2012 03:16

væri fínt að fá myndir af þessu hjá þér :)


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf skuliaxe » Fim 22. Mar 2012 08:41

Þakka öll innlegg og fallegu orðin :)
Þetta er ekki fyrsta vatnskælda vélin mín, en hingað til sú flottasta.

Tek myndir í kvöld eftir vinnu og posta þeim hér, en til þangað til er hér smá útskýring:

- Báðir 3x120mm radiatorarnir eru festir á hlið kassans. Bottninn snýr að framanverði kassans og því fer lítið fyrir þeim (í raun bara eins og svarti kassinn sé ögn breiðari)
----- Í IDLE er einungis 1 vifta (á Radiator A)
----- Í LOAD eru 3 viftur (tvær á Radiator A og ein sem blæs á heatsinka á skjákortinu)
- Að aftan eru slöngurnar sem fara síðan inn í kassann að aftan (kassinn þarf ekki að vera lengra frá vegg vegna þessa þar sem aðrar snúru taka sviðað pláss eins og rafmagn og USB)
- Svona er ég með flæðið: Radiator A > CPU > Pumpa > Skjákort > Radiator B > Radiator A
- Það flæði virkaði strax svo vel að ég prófaði aldrei það sem gæti mögulega verið betra: Radiator A > CPU > Pumpa > Radiator B > Skjákort > Radioator A (s.s. kæla alltaf á milli)




Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf skuliaxe » Fim 22. Mar 2012 19:12

Myndir komnar inn



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf tomasjonss » Fim 22. Mar 2012 20:00

Það vantar slefandi broskall í safnið



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 22. Mar 2012 20:03

tomasjonss skrifaði:Það vantar slefandi broskall í safnið

Þessi lýsir því nokkuð vel hvað mér finnst um þetta setup !!!

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf mundivalur » Fim 22. Mar 2012 21:23

Ég held að þú ættir að selja kælinguna sér ,henni finnst ekki gaman í þessum litla kassa :D
Menn kreista örugglega 40þ fyrir hana :!:




Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf skuliaxe » Lau 24. Mar 2012 16:37

Takk fyrir öll innleggin :)

Það má gjarnan bjóða í vélbúnaðinn og kælinguna sér. En hvor tveggja selst í heilu lagi (s.s. öll tölvan sér og öll kælingin sér)

Hæsta boð í allt saman hingað til er 150þ.



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf siggi83 » Mán 26. Mar 2012 13:57

Ég væri til í XSPS Raystorm og pumpuna. Ekki værirðu til í að selja mér það? [-o<
Býð 15þ í það




Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf skuliaxe » Þri 27. Mar 2012 18:18

Takk fyrir boðið,

Ætla því miður að reyna og selja í heilu lagi, annað hvort tölvuna með kælingu í heilu lagi eða þá tölvuna eða kælinguna í heilu lagi.

Ef ekki gengur að selja það með þeim máta fer ég mögulega í partasölu eða hætti við söluna.




Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf skuliaxe » Sun 01. Apr 2012 10:56

Jæja,

Það eru mánaðarmót og tími til að "uppa" auglýsingunni. Hæsta boð er 150.000kr.

Selst á því verði nema annað bjóðist.

Kv. Skúli




Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf skuliaxe » Sun 01. Apr 2012 21:35

Hef verið spurður um partasölur í PM. Endurtek hér að ef vélin selst ekki í heilu lagi mun ég skoða partasölu síðar, í sér þræði :)




Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf skuliaxe » Þri 03. Apr 2012 10:39

Fer til hæst bjóðenda á morgun. Hæsta boð í dag er 150.000kr.




Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Leikjavél / mediacenter - vatnskæld

Pósturaf skuliaxe » Fös 06. Apr 2012 12:01

Vélin er enn til sölu.
Salan hjá hæstbjóðenda gekk ekki eftir.