Síða 1 af 1

Kanna áhuga á Antec P180 mini

Sent: Mán 12. Mar 2012 12:15
af Eiiki
Sælir vaktarar.
Ég er hér með P180mini tölvukassa sem ég ætla að kanna áhugann á. Kassinn er allur í topp standi fyrir utan það að fremst á honum er ekki hægt að smella aftur lokunni fyrir framan vifturnar. Sjá mynd:
Mynd
Þetta sem ég hef merkt með rauðu hringjunum er semsagt eitthvað gallað, en það er alveg hægt að halla þessu aftur og loka stóra aðallokinu á kassanum. Þetta er mjög smávægilegt fyrir minn smekk og truflar ekkert.

En endilega hendið á mig tilboðum ef þið hafið áhuga. Ég er bara að kanna áhugann og mun selja vöruna ef ég fæ fullnægjandi tilboð.
Þessi kassi er hvergi fáanlegur hér á klakanum svo að ég best viti en computer.is voru einu sinni að selja hann á 27 þúsund

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Sent: Þri 13. Mar 2012 14:51
af Eiiki
upp

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Sent: Þri 13. Mar 2012 15:50
af AciD_RaiN
Verð bara að fá að commenta um hvað þetta eru góðir kassar og ég tala nú ekki um ef maður vill vera með lítinn en pottþéttan kassa :P Hvað varstu búinn að hugsa þér fyrir hann??

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Sent: Þri 13. Mar 2012 17:14
af Eiiki
AciD_RaiN skrifaði:Verð bara að fá að commenta um hvað þetta eru góðir kassar og ég tala nú ekki um ef maður vill vera með lítinn en pottþéttan kassa :P Hvað varstu búinn að hugsa þér fyrir hann??

Ekki minna en 15k :)

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Sent: Þri 13. Mar 2012 18:16
af Klemmi
Skál fyrir góðum kassa! :beer

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Sent: Þri 13. Mar 2012 19:36
af Ulli
Lángaði alltaf í Þennan kassa.
Er farinn að fýla minni Tölvur núna..ekki eh sem mað brýtur á sér bakið með að lyfta upp :P
Kostar 15þ nýr hérna úti.