Kanna áhuga á Antec P180 mini

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Kanna áhuga á Antec P180 mini

Pósturaf Eiiki » Mán 12. Mar 2012 12:15

Sælir vaktarar.
Ég er hér með P180mini tölvukassa sem ég ætla að kanna áhugann á. Kassinn er allur í topp standi fyrir utan það að fremst á honum er ekki hægt að smella aftur lokunni fyrir framan vifturnar. Sjá mynd:
Mynd
Þetta sem ég hef merkt með rauðu hringjunum er semsagt eitthvað gallað, en það er alveg hægt að halla þessu aftur og loka stóra aðallokinu á kassanum. Þetta er mjög smávægilegt fyrir minn smekk og truflar ekkert.

En endilega hendið á mig tilboðum ef þið hafið áhuga. Ég er bara að kanna áhugann og mun selja vöruna ef ég fæ fullnægjandi tilboð.
Þessi kassi er hvergi fáanlegur hér á klakanum svo að ég best viti en computer.is voru einu sinni að selja hann á 27 þúsund


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Pósturaf Eiiki » Þri 13. Mar 2012 14:51

upp


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 13. Mar 2012 15:50

Verð bara að fá að commenta um hvað þetta eru góðir kassar og ég tala nú ekki um ef maður vill vera með lítinn en pottþéttan kassa :P Hvað varstu búinn að hugsa þér fyrir hann??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Pósturaf Eiiki » Þri 13. Mar 2012 17:14

AciD_RaiN skrifaði:Verð bara að fá að commenta um hvað þetta eru góðir kassar og ég tala nú ekki um ef maður vill vera með lítinn en pottþéttan kassa :P Hvað varstu búinn að hugsa þér fyrir hann??

Ekki minna en 15k :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4238
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1406
Staða: Ótengdur

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Pósturaf Klemmi » Þri 13. Mar 2012 18:16

Skál fyrir góðum kassa! :beer


Starfsmaður Tölvutækni.is


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kanna áhuga á Antec P180 mini

Pósturaf Ulli » Þri 13. Mar 2012 19:36

Lángaði alltaf í Þennan kassa.
Er farinn að fýla minni Tölvur núna..ekki eh sem mað brýtur á sér bakið með að lyfta upp :P
Kostar 15þ nýr hérna úti.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850