Síða 1 af 1
TS : Corsair Force 3 120GB
Sent: Mán 27. Feb 2012 18:04
af bulldog

Ég er með til sölu Corsair Force 3 120GB ssd disk. Notaður í c.a. 3-4 mánuði og 1.5 ár eftir af ábyrgð. Hann er keyptur hjá tölvuvirkni.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=4547&id_sub=4766&topl=1582&page=1&viewsing=ok&head_topnav=HDD_SSD-COR120_3afhendist eftir um það bil 2 vikur ef samningar nást um verð
ástæða sölu er að uppfæra í revodrive 3 x2 240 gb maxiops

Re: TS : Corsair Force 3 120GB
Sent: Mán 27. Feb 2012 18:34
af AciD_RaiN
Ætla að byrja á að óska þér til hamingju með revo drifið

Ég get líka alveg geymt það fyrir þig

En hvað viltu annars fá fyrir diskinn. Það er alltaf fólk að spyrja mig sem hugsar svo málið í mánuð en það var einn að spurja mig hvort ég gæti reddað "ódýru" SSD drifi

Re: TS : Corsair Force 3 120GB
Sent: Mán 27. Feb 2012 18:59
af bulldog
svona diskur kostar nýr 29.860 kr. Komdu bara með sanngjarnt tilboð

Re: TS : Corsair Force 3 120GB
Sent: Mán 27. Feb 2012 19:02
af AciD_RaiN
bulldog skrifaði:svona diskur kostar nýr 29.860 kr. Komdu bara með sanngjarnt tilboð

Ætla að ræða við strákinn í kvöld og læt þig svo vita

Re: TS : Corsair Force 3 120GB
Sent: Mán 27. Feb 2012 19:17
af bulldog
flott er.
Re: TS : Corsair Force 3 120GB
Sent: Þri 28. Feb 2012 14:51
af hfinity
Hæ vinur. Ég er búinn að taka ákvörðun um þennan disk og verðið mannstu ég ætlaði að hringja á fimmtudaginn en ég tók ákvörðunina núna þegar ég frétti áðan að ég er með meira fjármagn en áætlað var um mánaðarmótin.
Hafðu samband við mig í kvöld á fésinu til að ræða betur saman
Re: TS : Corsair Force 3 120GB
Sent: Þri 28. Feb 2012 15:54
af bulldog
Flott er vinur. Ég kem heim af æfingunni kl 19.30 heyrumst þá.
Re: TS : Corsair Force 3 120GB
Sent: Þri 28. Feb 2012 16:24
af bulldog
Diskurinn er Seldur
